Hér kemur innlit af áströlsku síðunni Homes to Love þar sem par hefur búið sér til “franska” sveitaparadís í útjaðri Viktoríu. Húsið er nýlegt, en er allt gert til þess að láta það fá yfirbragð af “gömlu” húsi í Frakklandi…

…sæbláir gluggahlerar setja sinn svip á húsið, og þakklæðningin sömuleiðis…

…á meðan húsið var í byggingu þá söfnuðu hjónin að sér gömlum húsgögnum…

…og loftabitarnir eru rustic og fullkomna look-ið…

…það pælt í öllum smáatriðum…

…þetta er svoldið svona kombó af stílhreinu og módern og gömlu…

…þessi gólf eru líka svo falleg og hlýleg…

…aftur stílhreint og vintage kombó…

….ohhhh er farið að dreyma um sumar og grænt grænt grænt og er að elska þetta kombó ♥♥
