Útsöluinnlit í Húsgagnahöllina…

…í vikunni fór ég í Höllina með “verkefnalista” frá ykkur, en þið voruð ansi margar sem senduð mér fyrirspurnir um hluti inni á Instagram. Þið getið sé þá heimsókn þar í highligts, en hins vegar tók ég líka fullt af myndum og deili þeim hérna með ykkur. En það er útsala í fullum gangi og svo er líka fullt af nýju og spennandi sem er komið í hús ♥

Fyrstur var það þessi sófi sem greip mig um leið og ég kom inn, en þetta er sami sófinn og ég notaði í moodboard-inu seinustu helgi. Kemur líka í beige og græni, algjör konfektmoli…

Smella fyrir Bob sófa!

//samstarf

…hliðarborð og geggjaðir fylgihlutir, allt í svona fallegum hlutlausum litartónum og svo fallegt…

…annar fallegur sófi, en í þetta sinn í svona brúngráum lit, og sjáið hvað hann verður fallegur með þessum ljósu fylgihlutum…

…það er eitthvað geggjað við þennan litla hægindastóll, hann er eitthvað svo ekta.
Geggjaður með alls konar sófum…

…hér er síðan stór og myndarlegur hornsófi, en þetta er Nelson og hann er hægt að fá í fleiri útfærslum og litum, ótrúlega þægilegur!

Smella fyrir Nelson sófa!

…það eru tvö merki sem eru að fara að hætta og eru þess vegna á 70% afslætti. Svo fallegar skrautvörur og ég mæli með að skoða það sem í boði er:

Eightmood – skoða hér!
Riverdale – skoða hér!

…svo verð ég að benda ykkur sérstaklega á þetta borð, en hérna eru t.d. uppáhaldskertastjakarnir mínir – heita Aion og eru frá merkinu Muubs:

Aion kertastjakar – smella hér!

…þessi borð eru alveg hreint geggjuð, er búin að vera svo lengi skotin í þeim og þegar maður sér þau svona með sófanum og öllu saman – fullkomin!

Jakobsdal Elba sófaborð – smella hér!

…Kos sófarnir hafa líka verið að heilla mig, ég var alveg næstum búin að ákveða að þetta væri sófinn fyrir mig, kannski er hann það bara…

Kos sófar – smella hér!

…það er líka alltaf allt svo fallega uppraðað í Höllinni, mikið að skoða og fullt af hugmyndum að fá…

…mæli líka með að skoða Kare-deildina fyrir ykkur sem viljið fá eitthvað svona meira spes, eitthvað öðruvísi…

Kare – smella hér!

…þessi er svona ekta yfirliðssófi eins og alvöru dömur áttu hérna í denn…

…alveg hrein dásamlega fallegir speglar, bæði til ljós og dökkgrár…

…annar fallegur hornsófi…

Hornsófar – smella hér!

…úúúúú bara fallegt…

…það er líka svo gaman að skoða uppraðanir og auðvelt að fá hugmyndir, búið að grúbba saman…

…þessi svona brúnbeige sófi og bleikir púðar er hreint dásamlegur kokteill!

Tungusófar – smella hér!

…lamparnir frá Kare eru svo flottir og töff…

Lampar – smella hér!

…hér er svona nýlegar skrautvörur og það er svo margt fallegt, svona rustic og töff…

…eldhúsdeildin er líka full af fallegum hlutum, og allt á borðinu hérna var á 50% afslætti…

…svo fallega upp sett…

…á efstu hæðinni eru sófar í tugatali, ásamt borðstofuborðum og öllu slíku…

…hægindastólar, sem eru penir og í fallegum litum – það er hægt að redda því hér!

…svo einstaklega fallegt sófasett og hægindastóllar…

…það er svo endalaust mikið úrval af alls konar stílum og týpum, ótrúlega gaman að skoða og allir ættu að finna eitthvað fyrir sig…

…alveg hreint dásamlegt þetta marmaraborð, og þessi fótur er eitthvað annað. Ég verð líka að nota tækifærið og benda á ljósin sem eru til núna, en þau eru hvert öðru fallegra…

Smella fyrir ljós og lampa!

…fleiri dásamlegir hægindastólar í 50/60´s fíling…

….ofsalega mikið úrval af borðstofu og eldhúsborðum…

Borðstofuborð – smella hér!
Eldhúsborð – smella hér!

…svo eru til margar flottir svefnsófar, og eins og með aðra sófa – þá er hægt að fá þá í alls konar litum og áklæðum, eftir týpum…

Svefnsófar – smella hér!

…þetta er ein útfærslan af Nes-sófunum, en þeir eru einstaklega stílhreinir og flottir…

Nes sófar – smella hér!

…Time Out hægindastóllinn er orðin klassík og fæst í svo mörgum útfærslum…

Smella hér til að skoða!

…töff töff töff…

…þetta borð er ein mesta snilldin, en það er hægt að stækka það – tjjaaaa næstum endalaust:
Einstaklega fallegt og vandað borð úr Editions línunni frá Skovby. Borðið er úr hvítolíuborinni eik og er stækkanlegt upp í 356 cm með þremur stækkunum sem fylgja. Einnig er hægt að sérpanta fleiri stækkanir aukalega og er borðið þá stækkanlegt í allt að 512 cm.

Smella til að skoða Skovby borðstofuborð!

…Linea-línan er svo ótrúlega fögur og djúsí, kemur í fleiri litartónum og skenkir sem eru í stíl, mæli með að skoða…

Smella hér til að skoða!

…sjáið bara þessa mynd!

…það er eitthvað extra djúsí við svona fallega brúna leðursófa, það verður bara að segjast…

…svo er möst að passa að skoða á báðum hæðum, en á þeirri neðri er meiri smávara…

……en útsalan er enn í gangi og því er kjörið að skoða inni á netinu:
Smella hér til að skoða!
…eða – ef þið hafið tækifæri til – þá mæli ég hiklaust með heimsókn í Höllina  ♥♥

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like –
þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *