…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.
Í þetta sinn er það hús leikkonunnar Jennifer Garner í Kaliforníu sem þið fáið að skoða nánar. Dásamlega falleg og sérlega heimilisleg, eitthvað sem ég kann að meta. Skemmtileg persónuleg nálgun á svo mörgum rýmum…
…við verðum líka að leyfa nokkrum fallegum myndum að fylgja með!















Photos via www.architecturaldigest.com
Svo heimilislegt og fallegt