…en búðin er staðsett í m.a. í Alicante, en er líka í Frakklandi og á fleiri stöðum. Þetta er ein af uppáhalds búðunum mínum, svo ótrúlega margt fallegt í henni.
Maisons du Monde á netinu…
…en búðirnar eru alveg einstaklega fallegar og fullt af bæði húsgögnum og smávöru, og við sem búum flugferð í burtu erum kannski meira að horfa á smávöruna…
…og það eru alltaf fallegar uppstillingar í búðunum sem gaman er að skoða…
…en það sem mér líkar sérstaklega við Maisons er að það er oftast hægt að finna hluti sem henta mismunandi stílum og trendum…
…og púðar og teppi eru til í endalausum útfærslum…
…geggjað sófaborð, og svo eru alls konar lampar og ljós…
…þvílíkt úrval af bastvörum, og svo voru geggjaðar gæludýravörur…
…omg þetta ljós!
…það ættu allir að geta fundið eitthvað falleg þarna…
…svo margt töff…
…og þetta veggfóður var sérlega heillandi í þessu rými, með öllu bastinu…
…geggjað úrval af veggklukkum…
…og svo var ég alveg heilluð af þessum gylltu speglum með skrautinu ofan á…
…sem fengust í alls konar útfærslum…
…ef þið hafið tök á að kíkja í þessa búð – þá mæli ég svo sannarlega með því!
Ef ekki, þá skuluð þið kíkja á síðuna þeirra hér:
Maison Du Monde
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!