…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.
Í þetta sinn er það dásamlega leikkonan Sofia Vergara sem er að sýna frá paradísinni sinni í Kaliforníu og jeminn einasti hvað þetta er fallegt! Ég sver það ég væri til í að flytja beint inn. Eldhúsið, loftið í borðstofunni – FATAHERBERGIÐ – og útisvæðin öll! Þetta er draumur, og reyndar hún líka…
…við verðum líka að leyfa nokkrum fallegum myndum að fylgja með!
















Photos via www.architecturaldigest.com