…eina verslunin, fyrir utan nytjamarkaðinn, sem ég náði að kíkja inn í ferð minni til Eyja var Póley. En ég varð ekki fyrir vonbrigðum þar sem þetta er einstaklega fögur búð og þvílíkt úrval þarna inni. Smellum okkur í örstutt innlit…
Póley verslun á netinu – smella hér til að skoða!
…það er alltaf gaman að skoða í búðum sem eru fallega uppstilltar og þessi er það svo sannarlega…
…þið finnið þarna gjafavörur, en auk þess er eitthvað af barnavörum, fatnaði og skarti með…
…ævintýralegur glugginn…
…alveg einstaklega mikið af barnavöru sem er alveg einstök…
Skoða barnavörur – smella hér!
…þarna glittir í múmínsnáðann í bakgrunni, en bangsakrúttið fangaði augað…
…en yndislegur náttlampi…
…eins og áður sagði – veisla að skoða þarna inni…
…dásamlegir þessir marmaradiskar á gylltum fæti…
…þessi spegill er eitthvað annað…
Smella hér til að skoða jólavörur á netinu!
…glæsilegt úrval af alls konar barnavöru…
…Tobbi hans Tinna sat þarna þægur og góður…
…hátíðlegt borð…
…maður finnur næstum ilminn af kertinu hérna…
…töff þessi kerti í Iittala stjakanum…
…margt fallegt með marmara þarna, eins og lampinn með marmarafæti…
…þessi litlu hliðarborð – geggjuð…
…og mitt uppáhalds – þessi skál ♥♥
…allar helstu stjörnurnar…
…og alls konar gríðarlega fallegt skart…
…hversu fögur er þessi!
…og þessir tveir eru í fegurðarsamkeppni og erfitt að segja hvor vinnur…
…svo mikið af hlutum sem eru bara eins og fallegur skúlptur…
…aftur, dásemdar diskar á fæti og takið eftir glösunum með gullrörunum…
…hér er nú eitt af mínu uppáhalds, vörurnar frá Dottir, Nordic Design…
…þessi stjaki – gordjöss og býður upp á svo marga möguleika…
…þetta jólaskraut, æði!
…algjörlega dásamleg verslun og takk fyrir að taka svona vel á móti mér! ♥♥
ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!