Pottery Barn jólainnblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar jóló sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum!

…stóra spurningin er þá, hversu mikið viltu skreyta í svefnherberginu?

…létt og ljós, alltaf mitt uppáhalds…

…þetta er ansi mikið fallegt…

…jessú minn, þarna er fallegt um að lítast…

…svipar til Kahler húsanna sem ég sýndi ykkur…

…þessi svona húsaþyrpingar vel af eigin raun…

…og reyndar líka skreytta hringspegla ef út í það er farið…

…þessir kransar á bakinu á stólunum eru gordjöss…

…ef ég ætti nú bara stiga…

…já takk, þetta má vera heima hjá mér…

…bleika deildin…

Allar myndir frá Pottery Barn

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

1 comment for “Pottery Barn jólainnblástur…

  1. Guðrún Kristjánsdóttir
    02.12.2024 at 16:21

    geggjaðar myndir o hvað ég vildi að þú tækir allt í gegn hjá mér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *