…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.
Í þetta sinn er það íbúð leikkonunnar Amanda Seyfried í New York sem þið fáið að skoða nánar. Dásamlega falleg og sérlega heimilisleg, eitthvað sem ég kann að meta. Þetta er ekki “aðalheimilið” þeirra hjóna, en þau eiga tvo börn, en eins og hún segir í innlitinu þá er þetta eins konar framlenging á húsinu þeirra sem er í Catskills…
…við verðum líka að leyfa nokkrum fallegum myndum að fylgja með!
Photos via www.architecturaldigest.com