AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. 

Hér er ótrúlega skemmtilegt innlit hjá leikkonunni Chloe Finemansem er í SNL þáttunum. Hún býr í lítilli íbúð í New York, eiginlega alveg svona ekta Carrie Bradshaw fílingur þar sem hún geymir hárkollur í ofninum sínum 🙂

Íbúðin er svo skemmtileg, kvenleg og full af flaueli – gulli – bleikum veggjum og púðum. Elsk´etta!
Mæli sérstaklega með að horfa til enda og sjá eldhúsið, þar sem við fáum að sjá alveg hreint dásamlega “eðlilegan” skáp og skúffur.

Photos via www.architecturaldigest.com

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “AD heimsóknir…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *