…rétt eins og mér þykir svo fallegt það sem hún Joanna Gaines er að gera. Þá finnst mér líka verkin og stíllinn hennar Shea McGee alveg einstaklega fallegur. Hún og maðurinn hennar eru með þættina Dream Home Makeover inni á Netflix, en það er skemmtilegt að segja frá því að ég er einmitt búin að vera að fylgjast með henni síðan 2017 þegar ég gerði þennan hér póst – smella – og sagði ykkur einmitt frá þeim hjónum.
“Vá hvað þeirra smekkur og stíll höfðar sterkt til mín. Mér finnst nánast allt bara guðdómlegt sem þau gera. Eru mjög svona amerísk en samt ekki of, stílhrein og fáguð en svo hlýlegt og kózý allt saman.”
Í þessum pósti langaði mig að setja saman nokkur eldhús sem hún hefur gert, hvert öðru fallegra…
Look No. 01 | Hvítur + viður






Look No. 02 | Viður + dökkir skápar



Look No. 03 | Viðarskápar




Look No. 02 | Viður + hvít eyja






Photos and copyright via Studio McGee