…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Ég varð alveg heilluð af húsinu hennar Rita Ora í London, sem var byggt um 1881 og hvernig hún blandar saman nýju og gömlu. Þetta er svo fallegt og kózý og bara grípur mann alveg…
…myndirnar ná ekki að gera þessu nægjanleg skil, þannig að ég mæli með að horfa á myndbandið hér fyrir ofan:
…dásamlegt…
…þessi garður!
Photos via www.architecturaldigest.com