…ég hef lengi verið að spá í að safna saman í einn póst þeim litum sem ég hef verið að nota í verkefnin mín í gegnum tíðina og hafa endað í litakortinu mínu. Það er oft mikið þægilegra að geta skoðað allt á einum stað og svo mikið aðgengilegra.
Nýja litakortið mitt kom út í enda ársins 2020 hjá Slippfélaginu. Það er afsláttur fyrir ykkur í verslunum Slippfélagsins, mismikið eftir vöruflokkum og tvær fríar litaprufur úr mínu korti.
Smella hér til þess að skoða alla litina á heimasíðu Slippfélagsins!
Hér fer ég yfir litina og set inn hlekki á rými sem þið getið skoðað, það koma inn allir litirnir að undanskyldum, Pastelgrænum, Mjallhvíti og Ljúfum!
Smella hér til þess að skoða póstinn með Vænum!
Smella hér til þess að skoða skrifstofu málaða í Mistri!
Smelltu hér til þess að skoða barnaherbergi málað í Ósk!
Værð kemur endalaust á óvart – smelltu hér til þess að skoða gestaherbergi
eða hér til þess að sjá hjónaherbergi!
Smella hér til þess að skoða alrými málað í Ylju!
Smella hér fyrir alrými og gang í Ylju!
Smella hér fyrir sjónvarpsrými málað í Ylju!
Smella hér fyrir hjónaherbergi málað í Ró!
Spes er hreint dásamlegur í þessu hjónaherbergi!
Smelltu hér fyrir alrými í Mosagráum!
Smelltu hér fyrir stelpuherbergi í Dömugráum!
Smelltu hér fyrir herbergi tveggja systra í Dömugráum!
Smelltu hér fyrir stelpuherbergi í Gammelbleikum!
Smelltu hér fyrir stofupósta heiman frá mér, þar sem alrýmið er í Draumagráum!
Smelltu hér fyrir alrými í 4.þætti SkreytumHús í Draumagráum!
Kózýgrár er einn af þessum litum sem ég nota endalaust. Það er svo margað að þrátt fyrir hversu dökkur hann er, þá finnst mér hann aldrei yfirþyrmandi! Smelltu hér til þess að sjá heila íbúð mála í Kózýgráum!
Smelltu fyrir strákaherbergið í Kózýgráum!
Smelltu hér fyrir þvottahús málað í Myntu!
Rómó-litirnir urðu til þegar við vorum að finna rétta litinn á hjónaherbergið!
Best að smella hér og skoða póstinn með Rómó-litunum!
Smella hér til þess að skoða Haustrós í rými hjá Rúmfó!
Þá erum við komin á leiðarenda í SkreytumHús-litakortinu, hinir Slippfélagslitirnir sem hafa verið notaðir, þeir fá bara sérpóst! Vona að þið eigið dásamlega helgi framundan ♥
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥
Notaði litinn værð á hjónaherbergi og á hluta alrýmis. Elska þennann fallega lit, sem er marg breytilegur eftir birtu skilyrðum.
Yndisleg að heyra – er sammála hann er ofsalega fallegur ❤️❤️