…ég hef alveg einstakt dálæti MYRK STORE og sýnt ykkur mikið af fallegu vörunum þaðan Í miklu uppáhaldi hjá mér eru dásamlegu veggvasarnir sem ég sýndi ykkur hér – smella.
Ég er með afsláttarkóða fyrir ykkur í samstarfi við Myrkstore sem gildir fyrir allar vörurnar og gefur 15% afslátt. Setjið kóðann: “Skreytum” inn þegar vörurnar hafa verið valdar og þá kemur afslátturinn inn.
Ég ákvað að taka saman smá óskalista yfir það sem er mest að heilla mig í versluninni en ég á ekki, svona af því að ég hef sýnt ykkur mikið af myndum af því sem ég á!
Athugið að feitletraður texti er hlekkur beint á vöruna!
Nadi Viðarbekkur – Svartur Stór – MYRK STORE
Mér finnst þessi geggjaður, svo er hann líka til viðarlitaður!
Fataslá Svört – MYRK STORE
Lofthengd fataslá frá House Doctor.
Grindinn er úr svörtu járni sem er klemmd á milli tveggja króka.
Einföld geymslulausn.
Bakki á fæti úr svörtum keramik.
Fallegur bakki upp á borði en hentar líka í matargerð.
Má fara í uppþvottavél og í bakarofn.
Nature Diskamotta – MYRK STORE
Nature diskamotta frá IB Laursen.
Watery er smekklegur vasi með skemmtilegri hönnun sem lítur út fyrir að vera búinn til með vatni.
Vasinn er úr glæru gleri með ójöfnu yfirborði og lögun.
Stråvalla Vasi – Ljósgrár – MYRK STORE
Keramikvasi með mattri áferð. Ótrúlega falleg hönnun sem er öðruvísi og stílhrein.
Líka til í hvítu – smella hér!
Brooklyn Vegghilla – MYRK STORE
Vegghilla úr járni frá IB Laursen. Stærð: 9x73x13 cm
Ef þið viljið svo skoða eldri pósta með Myrkstore, þá getið þið smellt hér!
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum.