…e…en það er Tax Free í gangi yfir helgina, og þar sem ég er stöðugt í leit að hinum fullkomna sófa, sem ég veit ekki alveg hvernig ég vill að líti út – ég trúi því sem sé að ég þekki hann þegar ég sé hann 🙂 En ég smellti af nokkrum myndum, svona fyrir ykkur sem eruð í sömu hugleiðingum og ég – eða langar bara að skoða sitthvað fallegt…
Sófa & stóla taxfree aðeins þessa viku Nú eru allir sófar og stólar okkar á taxfree tilboði.Taxfree afslátturinn jafngildir 19,35% afslætti.https://husgagnahollin.is/sofa-og-stoladagar/
…eins og alltaf, það gerir svo mikið að hafa fallega púða með í sófanum…
…þessi hægindastóll er æðislegur, sá sami og ég notaði í fyrsta þættinum af Skreytum Hús – sjá hér…
…þegar sófinn er grár, þá er alveg upplagt að nota fallega púða og annað slíkt til þess að tryggja litauðgi…
…og þó það séu til alls konar fallegir sófar í fallegum gráum tónum…
…þar á meðal verð ég að benda á þennan, þvílíkt djúsí sjóvarpssófi…
…en það er ekki annað hægt en að dáðst að allri litadýrðinni sem er orðin í sófunum…
…þessi t.d. alveg truflaður…
…hægt að finna hægindastól sem myndi passa vel með…
…ótrúlega fallegur bleikur litur á þessum…
…svo fallegur leðursófi…
…og fyrir þá sem þora, þá eru sko til ýmir tónar…
…eins og t.d. þessi hérna…
…hversu dásamlegur er þessi guli, til í nokkrum litum…
…stór og flottur, mislangar tungur og nóg pláss fyrir alla…
…þessi var líka að heilla….
…yndislega fallegur í svona fölum myntulit…
….sófinn hans Bigga löggu, og hægt að fá í nokkrum útgáfum…
…það er pláss fyrir alla í þessum – við sáum hann líka hér í SkreytumHús-þáttunum…
…ótrúlega kózý og fallega grænn…
…frekar stílhreinn en samt svona ekta kózýsófi…
…leðursófarnir eru líka alltaf klassík…
…og aftur, fyrir þá sem þora – halló bara…
…eða hér…
…virkilega fallegir borðstofustólar…
…geggjað úrval af alls konar borðstofustólum…
…fallegur mildur litur á leðursófa…
…en þessi mynd sko, VÁÁÁ…
…rómantískur…
…og fyrir þá sem elska milda bleika tóna….
…þessi sófi er búin að vera skoðaður ansi oft af mér…
…en snilldin er að það er hægt að draga fram og aftur baksessurnar og gera hann þannig einstaklega aðlaganlegan fyrir hvern sem er…
…eins eru svona hægindastólar í fallegum litum snilld. Klassískur grár sófi með fallegum púðum og svo svona fallegum hægindastól í stíl…
….þessi sófi er að hinka sér efst á óskalistann minn, hægt að panta hann í fleiri áklæðum og stærðum…
…svo eru það auðvitað alltaf motturnar sem gera svo mikið fyrir svæðið…
…eins finnst mér möst að láta ykkur vita að uppáhalds Holger-bakkinn minn er mættur á ný!
Smella hér til þess að skoða póst með myndum….
…þessi stóll finnst mér alveg geggjaður…
…vona að þið hafið haft gaman að rúntinum – njótið helgarinnar og farið varlega ♥ ♥
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥