…það er svo gaman að finna hjá dótturinni hvað hún er enn ánægð með herbergið sitt sem við breyttum í fyrra. Það er nánast bara óbreytt síðan ég sýndi ykkur það seinast…

Forsmekkur að herberginu – smella hér!
Hvað er hvaðan í herberginu – smella hér!

…hún er að vísu komin með nýjan stól, sem við keyptum í Rúmfó, og svo var svona meikup-spegill alveg möst með ljósum í kring…

…enn ótrúlega ánægð með þennan spegil, sem ég nota óspart til þess að mynda outfit hjá sjálfri mér…

…og kózýstóllinn er alveg í uppáhaldi ennþá…

…stuttur póstur – en það er líka allt í góðu stundum. Njótið dagsins ♥

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥
Mjög flott allt saman