Blár fimmtudagur…

..í dag er Blár fimmtudagur í Byko sem þýðir að það eru alls konar frábær afsláttarkjör í gangi. Ég fór til þess að mynda jóladótið og deila með ykkur hvað er komið í því…

May be an image of text
Ég er í samstarfi við Byko en það er ég sjálf sem vel hvað ég mynda og hvað ég sýni ykkur að hverju sinni!

…þessar krukkur hérna gripu mig um leið og ég sá þær – svo fallegt…

…æðislegir kaffibollar, og stór svört trébretti, geggjuð fyrir skreytingarnar líka…

…fallegar svartar luktir geta ekki klikkað, inni eða úti…

.,,,bambakrúttin voru alveg að heilla, og þessir hérna kertastjaki fyrir 4 kerti er yndislegur fyrir aðventu…

…þessi eru svo falleg í gluggana…

…fallegur kertastjaki, ekta til þess að setja snjó og smá skraut með…

…og það er heldur betur hægt að fylla á hreindýraflotann…

…svo fallegar kúlur…

…þessar hvítu er í uppáhaldi hjá mér…

…jólatré, og svo það er oft sniðugt að skreyta með – gerviepli…

…það er svo mikið úrval af fallegum jólaljósum til – bæði plain og skrautlegri…

…mikið til af velúrefni og svo krönsum, bæði bast og svo hringir…

…mikið af fallegum dagatalakertum…

…og já, það er sko til alls konar dásamlegar gluggastjörnur – enda er þetta allt að verða mjög svo “löglegt” að skreyta núna. Njótið dagsins

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur – eins má sko deila þessu í allar áttir, eftir vild! ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *