…þessa dagana á Dorma afmæli og eru alls konar tilboð og gleði í gangi. Ég ákvað að stökkva af stað og taka hús á þeim og smella af myndum af því sem er að heilla að hverju sinni…
Hægt er að smella hér til þess að skoða afmælistilboð Dorma á netinu!
Þessar myndir eru teknar í verslun Dorma að Smáratorgi.
…og um leið og ég kom inn þá var ég alveg súper sátt, sjáið bara þessa fegurð…
…þessir púðar eru hreint yndislegir…
…og svo elska ég þennan körfu hengistól…
…svo fallegur þessi, og snilld að það er hægt að hafa tunguna hvoru megin sem manni hentar…
…fallegar vegghillur eru alltaf uppáhalds…
…einn stór og flottur – ekta fyrir alla famelíuna…
…þessi skápur er nýr – myndirnar ekki eins góðar og ég vildi, en hann er með svona geggjuðum hurðum með vírneti…
…meira af fallegu á veggina…
…það eru svo fallegir þessir rusty orange og gulu tónar, svona ekta haust palletta…
…fallegar luktir eru nú eitthvað ekta inn í veturinn…
…fallegar hringhillur – bara velja hvaða litur er að heilla…
…þessi sófi er nú alltaf uppáhalds…
…geggjuð veggklukka…
…þungur og svo töff svartur vasi, og þessi Búdda er æðislegur fyrir sprittkertin…
…gull og gersemar – sjáið þennan lampa…
…og vissuð þið að þarna fæst alls konar Múmín-gleði…
…og að sjálfsögðu þurfti ég að koma við í svefndeildinni og klappa öllum fallegu velúrgöflunum 🙂
…til í svo mörgum litum og útfærslum…
…stór Búdda stytta – svo flott þessi…
…og mér finnst líka æði að skemlarnir eru að koma inn í fleiri litum – lof it…
…meira af gullinu…
…glerskápurinn finnst mér æðislegur, og líka bekkurinn með grindinni undir…
…dásamlega grænn og fagur…
…kózý hægindastóll inn í veturinn…
…og svo þessir púðar! Elsk!
…það er líka bæklingur sem er hægt að fletta á netinu með því að smella hér!
…svo að lokum langar mig að sýna ykkur fallegu Affari-glerkassana/luktirnar sem eru núna með 30% afslætti í Dorma, en mér finnst þær alveg geggjaðar. Verða t.d. sérstaklega fallegar með jólaskrautinu – ussssss hvað það verður gaman!
…vona að þið hafið haft gaman að og njótið svo helgarinnar ♥
Guði sé lof er svart, grátt og járn brátt að heyra fortíðinni til! Hlakka til að fá húsgögn úr náttúrefnum og litum.