…er núna um helgina og ég ákvað að týna saman nokkra hluti sem ég hef verið að nota undanfarna mánuði og deila með ykkur myndum af þeim.
Fyrstar verð ég að nefna Nirmal motturnar fallegu, en þær gera alveg einstaklega mikið fyrir hvaða rými sem er – smella hér!
…mottur geta nefnilega breytt svo miklu…
Eins og þið munið kannski eftir úr þætti tvö (sjá hér) þá var þessi geggjaði Pinto sófi úr Höllinni, vel þess virði að fara og skoða þennan nánar – smella hér!
…mottan og borðið eru einmitt líka þaðan…
Borð – Húsgangahöllin
Motta – Húsgagnahöllin
…ég elska þessa veggkertastjaka – fást hér…
…Cazar dásamlegi hægindastóllinn, á frábæru verði fyrir og enn betra núna, svo er þvílíkt þægilegt að sitja í þeim – Hægindastóll – Húsgagnahöllin…
…barborðið er líka hið fullkomna smáhúsgagn – fer lítið fyrir því, en er svo fallegt og stílhreint.
Borðstofuborð – Húsgagnahöll
Stólar – Húsgagnahöll
…þessi glerskenkur er líka með þeim fallegri. Svo stílhreinn og flottur, bæði í stofuna og í borðstofuna!
Skenkur – Húsgagnahöll
…púðarnir eru líka úr Höllinni – smella hér Skrautpúðar – Húsgagnahöllin
….í herbergi dótturinnar notaði ég hringmottu, sem mér finnst koma sérlega fallega út…
…og í skrifstofunni fór renningur sem passaði þannig undir báða skrifborðsstólana…
…og á snagabrettinu er fallega fjaðraskrautið úr Húsgagnahöllinni…
…svo fallegt – smella hér…
…Charlietown sófasettin eru í miklu uppáhaldi hjá mér – smella hér…
…enda alveg einstaklega falleg…
…þessi Eightwood Alesso vasi er búinn að vera í uppáhaldi lengi hjá mér – smella hér...
…Eva Solo vörurnar eru líka sérlega stílhreinar og fallegar – smella hér…
…ég sýndi ykkur geggjaða útistellið um daginn – mæli með að skoða þennan póst, smella hér…
…og það eru svo mörg falleg ljós til þarna núna – smella hér!
…ég er að elska þetta hérna ljós – svo fallegt – Grace loftljós, smella hér…
…við notuðum það einmitt í dökkgrænu í fyrsta þættinum af Skreytum Hús – smella hér…
…svo er líka vert að benda á bæði Iittala og Bitz sem er á afslætti, en þetta er líka alltaf snilld að vinna sér í haginn á svona dögum og versla inn fyrirfram afmælisgjafir og annað slíkt!
Smella hér til þess að skoða Iittala!
Smella hér til þess að skoða Bitz!
Njótið helgarinnar ♥
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!