…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári. Ég rölti um og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur – húrra!
…hellú bunny! Ó mæ þessir hérna eru einum of sætir, extra kjút til þess að setja í glerkassa eða kúpul…
…svo er reyndar mikið af alls konar dásemdarskreyttum kertum…
…þessi hérna fannst mér alveg yndisleg – hefði átt að fá mér þessi…
…hér sjáið þið einmitt svona glerkassa, þeir eru svo flottir…
…mikið af páskadótinu í silfri núna, fyrir þá sem eru í þeirri deild…
…sjá bara þessi krútt…
…herramennirnir eru í uppáhaldi hjá mér!
…nei sko, sjá þá…
…fallegt að sjá kertin með servéttum í stíl…
…enn fleiri herramenn…
…sjá svo þessar hérna, sem eru til þess að hanga fram af hillum…
…þessir kanínukertastjakar eru yndis, þeir eru fyrir svona minni kerti og þau fást líka þarna í nokkrum litum…
…þessir sitja þægir í hillunni, eða bara ofan á bókum eða hverju sem er…
…mikið af fallegum vösum til núna, og sérstaklega mikið af gerviblómum…
…púðarnir, sem þið sjáið þarna í miðju hillunni, eru að heilla mig mikið…
…alveg ótrúlega flottir…
…jarðartónarnir eru alls staðar að koma sterkir inn…
….svo flottur í hillu þessu hér…
…og blómapottur…
…svo flottir kertastjakar…
…bleikir tónar í vösum og kertastjökum…
…og þessi vasi, ég ELSKA hann 🙂
…en kíkjum á meiri páska…
…uppáhaldið mitt eru gylltu kanínurnar…
…finnst þær ótrúlega sætar…
…sjáið t.d. þessa hérna…
….þessar hér eru t.d. dásamlegar…
…pastel fjólublá egg…
…æðisleg inni í eucalyptuskransinum…
…og þessi egg með fjöðrunum…
…til þess að skoða páskadótið í höllinni á netinu – smellið hér!
…svo er ég með nokkra hluti sem ég fékk í Höllinni núna, ásamt öðrum frá því í fyrra, og raðaði saman að páskaði aðeins upp! Hlakka til þess að sýna ykkur 🙂 Njótið helgarinnar ♥
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!