Nirmal motturnar – afsláttarkóði…

Ég er búin að vera með afsláttarkóða hjá Húsgagnahöllinni undanfarnar vikur og rennur hann út núna um helgina. Mér fannst því kjörið að fara yfir þá pósta sem ég hef verið að sýna ykkur motturnar – og er þessi póstur unninn í samstarfi við Húsgagnahöllina:

Motta í stofu (nú í svefnherbergi) – smella:

Nirmal motta 200×300 Ishian antrazit

Dökka mottan – smella hér:

Ljósa mottan í stofunni – smella:

Stofubreyting – fyrir og eftir – smella:

Nordal Venus motta 200x290cm Dusty grey

og loks Skrifstofan – smella:

Nirmal motta 80×250 Ben silfur

Afsláttarkóðinn er inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar og með því að slá inn kóðann: hus21 fáið þið 15% afslátt af mottunum fram til 14.febrúar hvort sem þið farið í verslanirnar eða á heimasíðuna á netinu. ! Smellið hér og skoðið úrvalið!

Eftirfarandi texti er fengin frá Húsgagnahöllinni, en þau eru með blog á heimasíðunni sem er skemmtilegt að skoða smella hér:

Húsgagnahöllin er að selja handofnar indverskar gólfmottur frá Nirmal. Motturnar eru gríðarlega slitsterkar úr 100% bómull eða Jute mottur úr fléttureyr. Falleg motta vekur eftirtekt og veitir hlýju.

Nirmal fást með mörgum mynstrum, sum í hinum vinsæla Jacquard stíl. Flest fást í þremur stærðum. Nú fengum við ný mynstur í hópinn; Albani, Tamir og Antique og hringmottur með mynstrunum Ben og Ishian. Þessu að auki bætast Jute mottur í úrvalið. Þær komu í þremur litum. Jute/júta er sterkt náttúrulegt efni sem er gríðarlega vinsælt.

Albani
Albani mynstrið er Jacquard mynstur. Albani fæst grá, svargrá (antrazit), mustard, rústrauð, sandlit og Taupe í stærðunum 80×250, 160×240 og 200×300 cm. Albani fæst einnig hringlaga í gráu eða svargráu með þvermálið 150 eða 220 cm.
Nirmal motta 160×240 Albani Mustard
Á mynd: Albani mustard í stærð 160×240 cm

Smella hér til þess að skoða allar Albani mottur

Antique
Antique mynstrið er stílhreint, nær einlitt. Antique fæst í gráu eða ljósgráu í stærðunum 160×240, 200×300 og 300×400 cm.
Nirmal motta 160×240 Antique Grey
Á mynd: Antique dökkgrá í stærð 160×240 cm

Smella hér til þess að sjá allar Antique mottur

Ben
Ben mynstrið er Jacquard mynstur. Ben kom til okkar 2020 og Ben motturnar urði strax gríðarlega vinsælar og seldist upp. Ben motturnar eru komnar aftur og fást í litunum rústrauð/blá, silfurlit, blá /bleik, Taupe og grá/svört. Nú fengum við einnig hringmottur í 150 eða 220 cm stærð í litunum grá/svört og rústrauð/blá.
Nirmal motta 220 hringlaga Ben Rust/ Navy
Á mynd: Nirmal motta 220 hringlaga Ben Rust/ Navy

Smella hér til þess að sjá allar Ben mottur

Ishian
Ishian mynstrið er Jacquard mynstur. Ishian fæst grá/svört, svargrá (antrazit) eða beinhvít í stærðunum 80×250, 160×240 og 200×300 cm. Nú fæst Ishian einnig hringlaga í gráu eða svargráu. Hringmotturnar eru með þvermálið 150 eða 220 cm.
Nirmal motta 160×240 Ishian antrazit
Á mynd: Ishian antrazit motta 160×240 cm

Smella hér til þess að sjá allar Ishian mottur

Jute
Jute mottur hafa nú slegist í hópinn í mottuúrvali okkar. Jute/júta er náttúrulegt, endingargott efni sem hefur verið gríðarlega vinsælt undanfarið hér á landi sem og víða um heim. Motturnar fást í stærðunum 80×250, 160×240 og 200×300 cm. Jute fæst sem hringlaga motta í svörtu, jútalit eða jútalit með svörtum kanti í stærðunum 150 og 220 cm. Náttúrulega lita mottan fæst svo einnig með 100 cm þvermál.
Nirmal motta 150 hringlaga Jute Natural
Á mynd: Nirmal motta 150 hringlaga Jute Natural

Smella hér til þess að sjá allar Jute motturnar

Tamir
Tamir mynstrið er Jacquard mynstur. Tamir fæst blá, grá/brún, Mahroon, blá/kolagrá, rústrauð/blá og sandlit í stærðunum 80×250, 160×240 og 200×300 cm. 80×250 stærðin fæst einnig svargrá.
Nirmal motta 160×240 Tamir Navy/ charcoal
Á mynd: Nirmal motta 160×240 Tamir Navy/ charcoal

Smella hér til þess að skoða allar Tamir motturnar

Gott að hafa í huga:

„Mottan getur verið upphafspunkturinn, litaspjaldið sem þú notar til að hanna útlit rýmisins eða lokapunkturinn sem tengir allt saman.“
Kos sofi og Nirmal motta

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

Post navigation

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *