…rakst á hreint dásamlegt innlit frá Svíþjóð á netinu, ótrúlega heillandi og kveikir hugmyndir og maður rýnir í myndirnar til þess að skoða enn betur það sem fyrir augu ber.
Til þess að skoða innlitið í heild sinni – smellið hér!


…það er svo fallegt að sjá svona á milli rýma, og eins og hér að sjá hvernig litapallettan – sem er einföld – flæðir svona fallega á milli…

…ég held að þetta sé uppáhaldsmyndin mín. Þrátt fyrir að það séu nánast engir litir í þessu rými, þá er þetta samt hlýtt og áhugavert að skoða. Ofsalega heillandi að mínu mati…


…svo kózý stofa…


…gaman að sjá svona óhefðbundinn hlut eins og kertastjakann inni á baði – gerir svo mikið!

Ljósmyndir: Anne Nyblaeus
Fengið frá Sköna Hem.