Afmælis Rúmfó…

…um daginn kom út afmælisbæklingur frá Rúmfó í tilefni þess að þeir eiga 33 ára afmæli um þessar mundir. Það var alveg hellingur af tilboðum í gangi, og það er svo ótrúlega mikið af fallegum húsgögnum að koma í hús að ég ákvað að týna saman sitthvað sem var að heilla og er á afslætti, eða svona vel flest.

Ég er í samstarfi við Rúmfatalagerinn en allar vörur eru valdar af mér sjálfi, og pósturinn er unninn að mínu frumkvæði.

Borðstofustólar, þetta er búið að vera mér mjög hugleikið undanfarið þar sem við erum búin að vera að leita og leita, og sitjast og sitjast. Hér voru að koma inn nýjir stólar, mjög fallegir og það 20-40% afsláttur af eldhús- og borðstofustólum:

…ég setti síðan saman smá svona setustofu, eða sem maður gæti ímyndað sér að væri kózý fyrir framan bókahillurnar. Tveir hægindastólar, borð og skemill til þess að setja fæturnar upp. Skápar sem er hægt að raða saman á ýmsa vegu til þess að geyma bækurnar og auðvitað smá blómaker með líka…

…bekkir, fæ ekki nóg af þessum fjölhæfu húsgögnum sem er hægt að nota svo víðar. Hér koma nokkir góðir:

…að lokum stofa. Gráir fallegir sófar, og borðstofustólar sem eru líka í gráu. Svart borð, og svartir fætur á sófaborð, og svo viður til þess að draga fram hlýjuna!


Langelinie glerskápur
Ringsted borðstofuborð

Onsevig hægindastóll grár
Trappedal sófaborð

Egedal sófi
Egedag hægindastóll

Balsatre motta

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *