…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem ég blanda saman inspó-myndunum, og síðan bara myndum af hlutunum sjálfum. Þannig að þessi póstur verður fullur af beinum hlekkjum!
- Bastkollur: Jungholm
- Sængurver: Camilla
- Þykkblöðungar í potti: Lucas
- Veggskraut: Stellan
- Bastkarfa: Are
- Bónus púði fullkomin með sængurverinu: Storlokke
- Bónust – kíkið á litinn Haustrós í Litakortinu mínu hjá Slippfélaginu.
- Grænn vasi: Felix
- Bastkarfa: Are
- Sængurver: Nanna
- Blár púði: Lilje
- Litlar mottur: Solros
- Mosagrænn púði: Lilje
Geggjað ljós, og þetta hliðarborð er uppáhalds!
- Bastkarfa: Are
- Ljós: Torstein
- Hliðarborð: Enjoy
- Vasi: Roy
- Fjaðrastrá: Kristoffer
Fullkomið fyrir forstofuna, eða bara á hliðarborðið!
- Vegghilla: Vilmer
- Skraut: Sten
- Vasi: Mathias
- Ljósasería: Thomas
- Fjaðrastrá: Kristoffer
Allt sem þarf til þess að ná svona naturfíling inn í rými – fullkomið t.d. í unglingaherbergið!
- Púði: Engkarse
- Púði: Snepryd
- Ljós: Arnold
- Vegghilla: Shape
- Bastkollur: Jungholm
- Veggskraut: Stellan
- Hvítar körfur: Torfinn
- Gullkertastjakar: Ervin
- Bastkarfa: Are
- Motta: Sandeltre
Hér lýkur þessari umferð og seinni pósturinn, með fleiri myndum er væntanlegur! Njótið helgarinnar og takk fyrir að skoða ♥
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!