….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf að kaupa nýtt sjónvarp, skipta út eldhúsinu 🙂 En það sem þarf er í raun bara fernt:
- Mála veggina
- Gardínur og falleg rúmföt
- Lampar (í réttri stærð)
- Bónus, sem getur breytt öllu: HÖFÐAGAFL
Hér er hægt að smella á nafn feitletraðs hlutar og fara beint á heimasíðu Rúmfó!
1. Virum fataslá, snilld fyrir rúmteppið
2. Dökkgrár höfðagafl
3. Dásamlegar bláar velúr gardínur
4. Flottir grófir pottar
5. Wilma sængurver – finnst svo gaman að kaupa bara tvo saman og mixa þeim upp.
6. Bekkur – Virum eða Saunte, fullkomin við enda rúmsins.
7. Ljóskúplar – fallegir hangandi við rúmið
8. Curly flöffí púði
9. Uptown borð
10. Egedal, grá útgáfa til núna
11. Kugleask hringpúði
12. Hagtorn ábreiða
13. Skrautborð/hilla – geggjað sem náttborð
14. Mille sængurver
15. Hejlsminde hillan góða – fyrirferðalítil hilla sem væri hægt að hafa veski eða skó í.
16. Sveltstarr motta 160×230
Allar vörurnar eru frá Rúmfatalagerinum, og ég er í samstarfi við Rúmfó. En allar vörurnar eru valdar af mér og pósturinn er unninn að mínu frumkvæði!