Innlit á danska daga í Húsgagnahöllinni…

…skrítnir tímar sem við erum að upplifa, ekki satt?! En reynum samt að halda dampi og láta fasta liði vera eins og vanalega. Ég rak augun í það að danskir dagar eru núna í Húsgagnahöllinni, og því er afsláttur af öllum dönskum vörum. Ég ákvað því að fara á stúfana og kanna málið…

Þessi póstur er ekki kostaður en Húsgagnahöllin er með auglýsingu hér á síðunni!

…þess ber að geta að það kom út blað frá þeim með tilboðum af þessu tilefni, það er hægt að smella hér til að skoða

…og eins og ávalt, þá er gaman að rölta um í höllinni, því að það er mikið lagt í uppstillingarnar þar…

…talandi um dönsku vörurnar, þá er líka nóg af þeim – og hver annarri fallegri. Til að mynda þá eru Eva Solo vörurnar alveg dásamlegar…

…ég rak svo augun í þessar diskamottur og það ískraði svolítið í mér…

…svakalega fallegar ♥

…já sniðugt að benda á að þeir hlutir sem eru á afslættinum, og ekki merktir með verðmiða (eins og húsgögnin) eru merktir svona með danska fánanum…

…dásamlega Bitz-merkið er líka danskt, kjörið að fylla á ef þarf…

…svo fallegur ljósblái liturinn innan í…

…geggjaðir salt og pipar…

…hef nú heyrt kaffifólk tala um að þessi sé best…

…klassík…

…svo glæsileg glös…

…og dásamlega Broste…

..svo mörg falleg stell í því merki…

…þetta hér er t.d. æði…

…lofit…

…svo mikið af fallegum skemlum (þeir voru reyndar ekki danskir – en vert samt að benda á þá)…

…sjúklega kózý sófi þar sem auðvelt er að hafa 2m á milli manna 🙂

…svo fallegar hliðarnar á þessum hérna…

…annar stór og kózý…

…og svo geggjaðir litir á skemlunum, og hey – þessi er í það minnsta á tilboði…

…var ég búin að dásama útstillingarnar?

….ég var greinilega með augun á tungusófum…

…en stopppum við og dáumst að þessum…

…yndislegur þessi bleiki tónn hér…

…dásamlegur grænn…

…og bara já takk…

…það væri nú hægt að sitja endalaust í svona dýrgrip…

…töff…

…þetta borð finnst mér líka æði…

…fleiri stólar að heilla…

…dýrðlegur…

…mér þótti þessir stólar virkilega flottir, bæði þeir við borðið sem og endastóllinn…

…og sjáið bara borðið – mamma mia…

…fallegur í bláu…

…þetta er það sem ég er að meina með uppstillingarnar, gefa manni endalausar hugmyndir…

…fallegt eikarborð…

…true blue fegurð – og hillan fyrir ofan er eitt af mínum uppáhalds…

…þessi hérna, nett rustic og bara svo flottur á litinn…

…geggjaður í stofuna sem svona spari, en fúnkerar fínt fyrir sjónvarpið líka…

…þessi bleiki er hrein dásemd, vá hvað mér finnst hann fagur….

Svo er bara að óska ykkur góðrar helgi, hafið það sem allra best ♥

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

2 comments for “Innlit á danska daga í Húsgagnahöllinni…

  1. Björk
    14.03.2020 at 20:25

    Allt svo flott 😍Kveðja frá Aarhus Danmark ❤️☀️

  2. Erna P Kragh
    16.03.2020 at 10:16

    Takk fyrir þennan póst Soffía mín þú ert algör gleði gjafi alltaf gaman að skoða póstana þína hlýar kveðjur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *