Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef sérstakt dálæti á því þegar heimilin eru persónuleg og skemmtileg, svona eins og fólk búi þarna sem hefur skoðun á því hvernig þetta á að vera – en bara að hönnuður hafi tekið allt í gegn.
Hér er eitt slíkt hjá Shay Mitchell – en mér finnst þetta geggjað flott. Langar bara að flytja inn helst…
Photos via architecturaldigest.com
Gullfallegt, frábært að fá innblástur og hugmyndir
Hlakka til að borga á þáttinn (“,)