Jólainnlit í Höllina…

…er það ekki upplagt bara. Það var jólakvöldið hérna í höfuðborginni á miðvikudaginn, og í kvöld – þá er jólakvöld hjá Húsgagnahöllinni á Akureyri.

Innlit hér er reyndar á Bíldshöfða, en sömu vörurnar eiga að fást á báðum stöðum, njótið vel!

Húsgagnahöllin er með auglýsingu hér á síðunni, en þessi póstur er ekki kostaður!

…þessi hreindýr eru bara yndisleg, bæði svörtu og gylltu…

…ústillingarnar eru alltaf jafnfallegar og svo gaman að skoða þarna, gefur manni hugmyndir og auðvelt að finna það sem er í svipuðum stíl…

…ég er pínu mikið með þessi hús á heilanum…

…því þau eru bara æðisleg…

…gullið er sterkt trend í ár…

….þessir jólatréstandar eru æðislegir – langar svo í svona á eyjuna hérna heima…

…flottustu timburmennirnir…

…og ég hef sjaldan séð eins falleg gervitré – þau eru alveg eins og alvöru…

…sjáið bara þessar greinar…

…enn og aftur – útstillingarnar eru svo fallegar ♥

…fallegu tréstjörnurnar, sem maður getur svo skreytt að vild…

…sjáið þessi yndislegu kerti…

…og þessi hérna líka – svo fögur…

…geggjaðir kransar, með smá svona bling-i á…

…geggjaður 3ja hæða bakki, og jólaskraut sem væri hægt að nýta sem eyrnalokka…

…þetta er jólakransi með stóru JÓLI 🙂

…varð svo skotin í könglagreinunum í grófu vösunum…

…var ég nokkuð búin að sýna ykkur þessi hreindýr 😀

…sko allt í stíl!

…það var svo falleg birtan þegar ég var að taka myndirnar…

…flauelsáferð á jólatrjám…

….það er sko af nógu fallegu að taka…

…bæði fyrir jólin og svo allt hitt líka…

…vona að þið fyrir norðan njótið ykkar á jólakvöldinu ♥ ♥

ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *