…en Rúmfó litla er einmitt 32 ára um þessar myndir og eru alls konar tilboð í gangi í verslununum. Hann Ívar minn – sem er á Smáratorgi – fékk mig til þess að koma í heimsókn og raða upp nýju haustvörunum á nokkur borð. Ég stökk af stað – og hér er útkoman…
…ég hef alltaf svo gaman af því þegar að árstíðaskiptin verða í búðunum, og það sérstaklega mikið af fallegu að detta inn núna. Á þetta borð setti ég svona það sem var léttast og ljósast, og það eru dásamlegir beislitir, orange og svo myntulitað. Þannig að þetta er sérlega ljúft og lekkert…
…fallegir bollar, skálar og diskar. Töff að blanda td með bara plain hvítum diskum, svona til að poppa það upp…
…glösin og vasinn er líka í upp áhaldi…
…fallegi vasi…
…ég veit að ykkur úti á landi finnst gaman að geta skoðað nánar, þannig að hér koma feitletraðir beinir hlekkir á heimasíðuna:
Keramik – glös, skálar, diskar
Gestur – vasi
Claes – glös
Uno – bleik karafla
…svo var það borðið blessað – svo mikið flott…
…stillti upp með diskamottum og dásamlegum nýjum diskum…
…hversu flott er nú þetta!
…og bara má þetta bara? Svo fallegir hitaplattar, sem eru bara líka geggjaðir til þess að láta kertin standa á…
…rosalega töff borðstofustólar, og borðið er geggjað líka…
…batterýskerti í svona “glamúr” hólki. Svo fallegt á hitaplattanum góða…
…þetta litakombó er alveg að gera góða hluti. Viðurinn með bláu tónunum með og svo glamúrinn…
…lofit…
…þið sjáið síðan “bakka” þarna á borðinu, en þetta er bara spegill sem er notaður sem bakki…
…það var líka verið að setja upp ný útstillingaborð sem eru alveg snilld. Þannig að hér er ég búin að stilla upp á borðstofuborðið, en svo stendur þetta til hliðar með öllu dótinu sem finnst á borðinu. Þá þarf ekkert að hlaupa og leita…
Manfred – vasi
Lauke – skálar
Style borð og Lunderskov stólar
Style borð og Style stólar
Arnt Ledkerti
Hilbert lauf hitaplatti
Tone diskur
Jo skál
Kungsmynta diskamottur
Marstal spegill 40x55cm
…því meira sem ég horfi á þessar myndir – því meira langar mig í þessa stóla…
…svo var það svona haustborðið…
…æðislegar bastpottahlífar, svo töff með þessi gulli og glamúr, til þess svona að jarðtengja það aðeins! Þess ber líka að geta að öll blómin sem sjást eru gerviblóm og auðvitað frá Rúmfó…
…svo falleg lítil skartgripabox, sjáið hvað þau eru flott á laufinu – ekta á náttborðið…
…halló haustlitir…
Axel blómapottar
Mikkel gerviblóm
…luktarljósið er “búið til” með því að setja Conrad-lampa á hvolf ofan í Ibishuse-luktina (bara setja smá filt á milli til þess að hann hangi stöðugur…
Roy grænn vasi
Ibishuse lukt
Conrad lampi
..geggjuð hilla, þessi passar næstum alls staðar!
…sko bara fínerí…
…fannst líka sérlega mikið úrval af alls konar vösum…
…myndum í römmum…
…og auðvitað velúrpúðarnir inn í veturinn…
…svo má aðeins punta upp á baðinu…
…Marstal spegillinn flotti er kominn í gulli – 70cm
…elska svona fallega nytjahluti!
Milo fægiskófla og sópur
…svo var þessi geggjaði glerkassi að koma í hús þegar ég fór, og ég fékk mér einn svona (enda búin að bíða eftir honum) og sýni ykkur í sérpósti…
…vona að þetta komi einhverjum að gagni, og ég verð að mæla með að kíkja við og skoða. Það er ótrúlega margt spennandi að detta inn!
Til þess að skoða afmælistilboðin og afslætti – smella hér!
Eigðu yndislega helgi og takk fyrir að kíkja við ♥
ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!