…eflaust má kalla þetta Rúmfó-hack, svona eins og Ikea-hackið sem frægt er orðið. Ég sýndi ykkur þetta á Snapchat um daginn, og ákvað að setja þetta hingað inn. En hún Kristjana sem vinnur hjá Rúmfó benti mér á þessa snilld á sýningunni núna um daginn.
Hér er sem sé blómapottur sem fæst í Rúmfó og heitir Mandrup, smella hér til að skoða…
…og hér er svo fallegur drykkjardunkur, Glass – smella hér til að skoða. En málið er að það þarf að hafa svona borðbrúninni til þess að hægt sé að koma glösunum undir kranann…
…en hér er ein súper einföld lausn, bara hækka um eina hæð og glasið smellpassar undir…
…plús – bara ansi huggulegt svona til skrauts…
…annað Rúmfó-hack er auðvitað borðin hérna, Ringe-hliðarborð og Marstal-speglar saman…
…til að skoða nánar, smella hér…
…eitt af mínum uppáhalds ♥
…og annar uppáhalds ♥
ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!
1 comment for “Upphækkun…”