…ég hef sagt það áður, en það er engu minna satt í dag – af hverju líður tíminn svona hratt?
…sumarið að koma og ungir menn sem stækka á hraða ljósins fengu nýtt hjól…
…og litlar stúlkur eru alls ekkert litlar lengur…
…sjúkkit að Molinn helst í sömu stærð…
…og já, honum finnst hann eiga að sitja til borðs með famelíunni…
…rósir á degi 15…
…smávegis dagsferð, til að fagna vori…
…vorum svo heppin að dásamleg vinkona leyfði okkur að kíkja í sveitina til sín…
…leika við sætasta vininn…
…og knúsa og fylgjast með lömbum koma í heiminn…
…allir á barnum…
…litla sveitakonan fílaði sig í ræmur…
…baaaaaaaa…
….meiri fegurðin…
…kíktum svo á kirkjuna okkar, þar sem við giftum okkur fyrir 14 árum…
…þið getið skoðað brúðkaupspósta með því að smella – hér…
…friðsældin í garðinum…
…Molinn lyktar af vorinu…
…ævafornir grafsteinar…
…og komin aftur heim á nesið okkar.
Vona að þið eigið yndislegan dag ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum ♥