…þegar ég vann póstinn sem ég sýndi ykkur 1.maí – þá var ég að rúlla í gegnum sumarvörurnar frá Rúmfó. Það var svo ansi margt sem mig langaði að skoða nánar og benda ykkur á, að ég ákvað að gera bara sérpóst með því. Hér kemur hann því!
Athugið að allt sem er feitletrað eru beinir hlekkir inn á síðu Rúmfatalagersins, sérstaklega fyrir ykkur sem eruð úti á landi – og sumarvörurnar eru einmitt með 20% afslætti núna um helgina 🙂
Ég er í samstarfi með Rúmfatalagerinum, en þessi póstur er unninn að mínu frumkvæði og inniheldur vörur sem ég hef valið sjálf.
Fyrsta myndin inniheldur alls konar fallega blómapotta og ker. En það er komið ótrúlega flott úrval af virkilega fallegum slíkum, sem að myndu sóma sér vel bæði inni og úti mörg hver. Það er þó enn meira til en sést hérna.
- 1. Kvinand blómakassi
- 2. Trana blómakassi
- 3. Segla blómapottur – tveir litir
- 4. Fluga blómapottur – tvær stærðir
- 5. Ljum blómapottur
- 6. Lomvi blómakassi
- 7. Gulbug blómapottar – tveir í setti
Næsta mynd er með fallegum stólum til þess að hafa við útiborðin, og það sem er svo heillandi við þessa eru litirnir. Dásamlegt til þess að lífga aðeins upp á pallinn og breyta til.
Mynd þrjú og hérna eru það bekkirnir. Ég elska bekki. Þeir eru eitt það fjölhæfasta húsgagn sem hægt er að hafa, bæði inni og úti. Auka sæti við borðið, eða bara upp við húsvegginn. Þeir eru æði!
- 1. Saunte bekkur
- 2. Outrup bekkur
- 3. Hallkevad bekkur
- 4. Beder bekki
- 5. Hvide Sande – Hamar viðarlitaður
- 6. Klint bekkur
Svo eru það litlu hlutirnir sem skipta svo miklu málið – það eru þeir sem gera allt svo mikið meira huggó!
- 1. Anka lukt með led kertum
- 2. Arve karfa
- 3. Vatnsdunkur 5,5lítrar
- 4. Tyvjo lukt
- 5. Brent kertaglös
- 6. Sería 50 ljósa
- 7. Sandterne krukka með loki og röri
- 8. Ibishuse lukt
- 9. Bosse kerti
- 10. Melon lukt
- 11. Egehjort bambus
- 12. Terje skrautbakki
Svo er hérna ein mynd sem er stútfull af alls konar sem mig langar í, bland í poka af fyrri myndunum og meira til. Það sem ég myndi vilja bæta við á pallinn minn…
- 1. Vatnsdunkur 5,5lítrar
- 2. Lifiol púði
- 3. Arve karfa
- 4. Berguv útimotta
- 5. Lind púði
- 6. Outrup bekkur
- 7. Fluga blómapottur – tvær stærðir
- 8. Sandterne krukka með loki og röri
- 9. Ubberup stóll
- 10. Bording hjólaborð
- 11. Vebbestrup sófaborð tvö stk.
- 12. Gjerlev stóll
- 13. Jels hægindastóll með skemli
- 14. Otta hliðarborð
- 15. Egehjort bambuslukt
- 16. Sería 50 ljósa
- 17. Salvia púði
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát. Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!