…en í Ármúla 42 er þessi heillandi verslun. Hún er ekki stór en alveg full af alls konar fallegu góssi, og ég ákvað að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók þarna inni…
…þetta er verslun sem er með svo mikið af svona óvenjulegum hlutum, sem maður sér ekki hvar sem er….
…ég var t.d. mjög svo skotin í þessum glerkössum sem standa þarna á borðinu, mér finnst þeir æði…
…geggjað hliðarborð…
…elska svona stóra og grófa vasa…
…mér finnst t.d. þessir svöru í neðstu hillunni æðislegir…
…geggjaðir velúrpúðar…
…þarna er líka hreint ótrúlega flottur bekkur, lýtur út fyrir að vera úr leikhúsi eða bíó-i, hérna endur fyrir löngu. Eins er skemillinn æði…
…töff snagabretti…
…og ég var alveg sjúk í þessi borð…
…trufluð ljós…
…sem og þetta hérna, og stjakinn er dásemd…
…oh glerkassar, þið eruð svo fagrir…
…geggjaðir…
…kertastjakar sem eru eins og skartgripir hreinlega…
…fátt fallegra en stórar flottar bækur á kaffiborðið, og boxið er töff…
…æðislegt skartgripabox – svo fallegt…
…töff töff töff…
…flottir hangandi kertahringir…
…ef þið viljið skoða AFF á Facebook, þá er hægt að smella hér!
Til að skoða heimasíðu og netverslun – smella hér….
…mæli með að kíkja við þarna og skoða það sem til er…
…falleg tré skál…
…vona að þið eigið yndislega helgi ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥
þetta er yndisleg búð og eg hef keypt flesta uppáhalds lampana mína þar 🙂
þetta er yndisleg búð og eg hef keypt flesta uppáhalds lampana mína þar 🙂
Elska þessa búð 🙂 Möttu kertin eru æði, sem og allt annað 🙂
Þetta er ótrúlega falleg búð. Alger “leynibúð”………..