…og viti menn, það er Tax Free þar líka 🙂 Ég kíkti í Bíldshöfðann, en auðvitað er sama í búðunum og svo er vefverslunin alltaf opin.
…mér finnst þessir vasar alveg sérlega flottir…
…eins eru svona litlir kollar alltaf snilld til þess að setja með í stofuna eða bara í svefnherbergið, svona til þess að fá smá tilbreytingu inn í rýmið…
…ferlega flottir blómapottar á fæti, sem að ég sneri hérna við og notaði sem kertastjaka….
…mikið af alls konar fallegum púðum…
…ég er svo skotin í þessum sófa og stól, liturinn er hrein dásemd bara…
Hér koma nokkrar samsettar myndir sem gætu gefið ykkur hugmyndir…
- 1. Tord myndarammi
- 2. Valter myndarammi
- 3. Valter myndarammi
- 4. Marstal spegill
- 5. Harstena gardína
- 6. Vetle glervasi
- 7. Ingmund skrautbakki
- 8. Virum consoleborð
- 9. Alvar bakki
- 10. Ebberup 2ja sæta
- 11. Pil skrautpúði
- 12. Ebberup 3ja sæta
- 13. Naturel púði
- 14. Vadsted skammel
- 15. Ebberup 3ja sæta
- 16. Askfrytle mottan
- 17-18. Ommestrup borðin
- 19. Marstal spegill
- 20. Ringe smáborð
- 21. Vandsted skrautstigi
- 22. Kenya armstóll
- 23. Gard vegghillur
- 24. Kalvehuse speglaflísar
- 25. Skrauthús vegghilla
- 1. Taks gerviskinn
- 2. Alka púði
- 3. Just Love koddaver
- 4. Langesund ruggustóll
- 5. Silkeborg fatastandur
- 6. Aksfrytle motta
- 7. Obstrup spegill
- 8. Kugleask old rose
- 9. Valentin kollur
- 10. Hannes blómapottur
- 11. Banksia grágrænt teppi
- 12. Kongsber rúmgrind 90×200
- 13. Radbjerg á hjólum
- 14. Heimer vasi
- 15. Helgi borðlampi
- 16. Jimmi kassi
- 17. Gunhild sængurver
- 18. Banksia stór púði
- 19. Kugleask coral púði
- Hvítur púði í horni – Pil púði
…alls konar fallegir bakkar…
…svo er hérna innblásturspóstur með nokkrum myndum – smella hér…
- Rúmteppi – Banksia
- Bekkur – Rude
- Teppi – HÖIE ullarteppi 130×180 cm
- Bleikur skrautpúði – KUGLEASK púði Ø40 cm old rose
- Grá sængurver – DAIMI sængurver 140×200 sm
- Bleikt sængurver – CHRISTEL sængurver 140×200 sm KRONBORG
- Náttborð – Oplev kommóða
- Teppi – LINNEA ábreiða 130×180 cm
- 1. Greve snagabretti
- 2. Velour herðatré með hönkum
- 3. Vammen standur – svartur
- 4. Obstrup spegill – natural
- 5. Grana kringlótt motta
- 6. Pil púði
- 7. Liseleje baststóll
- 8. Taks skinn
- 9. Rude bekkur
…vona að þetta veiti ykkur innblástur – svona á sunnudegi 😉
Takk fyrir að lesa!
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!
Takk til þín <3 Frábært eins og alltaf.