…eru mér alltaf hugleiknar. Það er hægt að bæta svo ótrúlega miklum persónuleika inn í rými með því að setja opnar hillur og raða svo fallega í þær. Það er nánast listsköpun þegar vel er gert!
Fáir er betri í uppröðun en hún Joanna Gaines og hún var snilldarblogg núna um daginn þar sem hún deildi myndum af opnum eldhúshillum (sjá hér), mæli með að kíkja þangað og lesa textann en þar til getið þið notið þess að skoða myndirnar að hluta til hér:
All photos and copyright via Magnolia.com
Væri svo til í að þora að hafa svona opnar hillur…er bara svo hrædd um að þær myndu fyllast af ryki 😕 en það segir líklega mest um mig 😉