…eða aðventuskreytingar! Ég hef nú gert ansi hreint marga í gegnum tíðina, og hérna ætla ég að týna nokkra þeirra saman í einn póst – þannig að þið getið skoðað og kannski fengið eina eða tvær sniðugar hugmyndir…
2018
Hver öðrum fallegri
Maður fær bara valkvíða 
Alveg sam hvað þú gerir allt svo smekklegt og fallegt <3 Takk fyrir að deila þessari dýrð með okkur