…því að ég er öll í haustinnlitunum þessa dagana, ekki seinna vænna því að bráðum fara jólin að detta inn.
Grínlaust!…þessi hérna – svona 3 saman í mismunandi hæðum væru æði á vegg…
…og þessi stóll sko…
…mig langar svo í þetta, þetta er alveg risabretti og væri geggjað t.d. í veislur…
…töff svona viðarrammi…
…þetta perluhengi þarna á bakvið var að heilla…
…sjáið það betur hérna, ásamt þessari vígalegu hauskúpu…
…svona trékúlur eru snilld sem vasafyllir…
…þegar líða fer að jólum, þá byrja ég að horfa meira á svona silfur og út í blingað…
…og þessi kertaglös fannst mér æði…
…geggjaður standur/hilla…
…ó vá! Þessi klukka…
…blómamarkaður með frábærum tilboðum…
…og svo fallegir haustkransar…
…ég elska brúðarslörið, sérstaklega þetta grófa eins og er hér á myndinni…
…önnur falleg klukka…
…ójá…
…Riverdale-merkið er með svo fallegar vörur og þær voru einmitt á 30% afslætti…
…arininn “minn”…
…gerviblómin þarna eru svo raunveruleg…
…fallegir púðar og körfur, svo er hægt að geyma púðana í körfum…
…risa rustic kúabjöllur…
…hengi og geggjaðir glærir hengipottar…
…æðislegir veggpottar…
…og þvílíkt af erkikunum fallegu…
…4 stórar saman á 999kr, það er bara geggjað…
…skrautkálið fallega…
…Roðablómin…
…sjáið bara þessa dásemdaliti…
…og þegar fer að hausta, þá finnst mér æði að skreyta með eldivið – bæði inni og úti…
…dásemdar bakki…
…og veggspegill með innbyggðri hillu…
…ég sé disk á fæti…
…og dææææææs þessi fallegu afskornu blóm…
…fyrir þá sem vita allt 😀 hohoho…
…geggjaðir smábílar til skrauts…
…og hengikörfustóll…
…svo var að koma sending með nýjum pottaplöntum…
…fallegar og gagnlegar…
…ég á eina svona peperomia…
…og monsteran alltaf jafn vinsæl…
…indjánafjöður…
…og þessi voru ótrúlega skemmtileg, eins og syndandi gullfiskar…
…famingó-blóm…
…sem sé, nóg til inn í haustið!
…er eitthvað sem þú ætlar að fá þér, svona á komandi vikum?
Ég er að hugsa um að kaupa Erikur til þess að skreyta með úti 🙂