Innlit í Byko…

…enda er maður alltaf á faraldsfæti, og í þetta sinn – Byko í Breiddinni……og um leið og ég gekk inn, þá tók þessi á móti mér!  Allamalla flott skilrúm…
…ég er alltaf svo skotiní svona skilrúmum, það er svo gaman að nota þau til þess að stúka af rými, nú eða bara sem t.d. höfðagafla á rúm – og þá veggfesta þá…
…svo er markaðstorg í gangi og þessi bakkar gripu athygli mína…
…sem og auðvitað glerkúplar!
…og skemlar…
…svo er komið alls konar fallegt inn í haustið…
…perlulengjur úr við…
…geggjaðar vegghillur og klukkur…
…töff púðar í bóhó stíl, geggjað…
…fataprestar sem eru rustic og töff…
…eins finnst mér snagarnir mjög flottir!
…skemmtilegt á vegg í eldhúsinu…
…geggjuð hliðar/tölvuborð, alveg fullkomið til að draga við sófann og láta fartölvuna standa á…
…sá sem skrifaði þetta, þekkir mig greinilega ekki 😀
…þessi verða svo falleg þegar sett eru mjúk teppi innan í…
…bjútífúl!  Auðvelt að bæsa toppinn ef maður vill annan lit…
…stjörnuspeglarnir eru æði…
…og þessar gínur, lofit! Held líka að litlu tveggja hæða bakkarnir séu pörfekt með skarti á…
…svona trékassar eru alltaf skemmtilegir í alls konar DIY, t.d. líka bara til að gera hillur úr…
…yndis…
…þessi voru svona kopar, og eiginlega út í rosegold…
…einfaldlega fallegt…
…á svona stálbala, þá er þessi fullkominn í garðpartýið…
…alls konar geggjuð box í ísskápa-skipulag (sjá hér)
…þarf að fá mér svona með loki…
…mjög mikið fallegt í ljósadeildinni…
…hvort sem þú ert að spá í gull eða silfri…
…held t.d. að 2-3 svona séu æðisleg yfir eyjur…
…alls konar bling…
…fyrir okkur krummana, sem heillumst af því sem glitrar…
…svo eru þessi æði!
…ótrúlega einföld og falleg…
…geggjuð, t.d. í unglingaherbergið…
…í rustic-eldhúsið…
…töff…
…öll þess ljós eru að gefa frá sér svo fallega birtu…
…og eitt er víst, það var nóg úrval í blöndunartækjunum, ekkert smá sko…
…subwayflísar á vegg, klassík…
…geggjaðir handklæðaofnar…
…einfaldleiki, en samt svo glæsilegt með svona viðarramma…
…þessi er ÆÐI…
…ef ég væri einvaldur, þá myndi ég fá mér svona í forstofuna…
…og þessar RISAflísar með marmaralook-i eru unaður…
…öðruvísi og töff…
…svo sá ég á snappinu að það voru svo margir að taka skjáskot af gólfefnunum, þannig að ég leyfi þeim að fljóta með…
…mjög fallegt parket og alls ekki dýrt!
…hmmmm…..hvar gæti maður sett svona þiljur?
…gólflistar, svona þar sem flísar og parket mætast…
…einn með öllu 🙂
…sniðugt í eldhúsið, og skilst að það sé hægt að skipta um lit – kaupa “ný föt” á eldhúskranann…
…ofboðslega margt fallegt!
Njótið helgarinnar ♥
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

2 comments for “Innlit í Byko…

  1. Birgitta Guðjónsd
    22.09.2018 at 21:13

    Endalaust fallegt …..skilrúmin eru gullfalleg……takk fyrir að deila, njóttu helgarinnar..Kv Birgitta.

  2. Ingibjörg
    25.09.2018 at 16:30

    Vá hvað margt er orðið fallegt í Byko var að reyna að finna skilrúmin á heimasíðunni þeirra , sé ekki stærðina á myndinni þinni og þessar þiljur eru meiriháttar eru þær bara stakar eða rammaðar inn ? Takk fyrir innliti

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *