Innlit í Álfagull…

…í Hafnarfirði rakst ég á litla gordjöss búð sem heitir Álfagull.
Ég fékk að taka smá hring þarna inni með myndavélina og deili því hér með ykkur…
Ótrúlega kózý lítil búð og nánast um leið og ég kom inn var boðið upp á kaffi og súkkulaðismakk, hversu huggulegt er það!
…það er alls konar krúttað þarna…
…þessi hérna var t.d. einu númeri of sætur…
…þegar ég sé Múmín þá þarf ég alltaf að mynda, ég veit hversu margar eru að safna…
…mikið úrval…
…líka ótrúlega sætt með Línu Langsokk…
…geggjað landakort…
…þessir eru ótrúlega fallegir…
…geggjaður franskur spegill með hillu…
…svo falleg skartgripaskrín…
…gordjöss…
…ótrúlega fallegt til gjafa…
…ohh þetta hvíta teppi sko…
…geggjaður hjólavagn/hilla…
…og þetta ljós ❤
…annað geggjað heimskort…
…klassíkin…
…geggjuð þessi ljós…
…þessi gæti líka orðið fyrirtaks ávaxtakarfa…
…koparbjútís…
…og meir…
…Múmínkrútt…
…og múmínkönnur…
…jemundur, þessi finnst mér fögur…
…Bitz-stellið sívinsæla…
…Lóan er sem sé enn á staðnum…
…svo töff…
…Taika bollar…
…og ekkert smá töff marmaratrébretti…
…sjáið hvað þetta er fallegt…
…þessar kindur eru eitthvað æðislegar…
…mæli með að kíkja í heimsókn í þessa búð í Hafnarfirðinum, algjör fjársjóður ❤
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

1 comment for “Innlit í Álfagull…

  1. Margrét Helga
    15.10.2018 at 14:33

    Vá hvað ég sé fyrra (fjórskipta) heimskortið fyrir mér í (verðandi) fína sjónvarpsherberginu mínu!! Þetta er greinilega búð sem er vel þess virði að heimsækja 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *