…og myndirnar eru að þessu sinni bæði frá Bíldshöfða og frá Smáratorgi. Fyrir okkur sem erum í bænum þessa helgi, þá er nú um að gera að nýta tímann og skoða eitthvað fallegt og jafnvel bara gera enn meira kózý hjá okkur!
Athugið að það sem er feitletrað eru beinir hlekkir inn á Rúmfó-síðuna, svona fyrir ykkur sem eruð t.d úti á landi ♥ og er pósturinn unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn!
Gyllt og glæsilegt inn í haustið. Ferlega flott smáborð/blómaborð, sem hægt er að nota líka sem körfur fyrir kózýteppi.Hana hliðarborð – smella hér til að skoða…
…mér finnst þessi alveg ferlega flott og glæsileg bara fyrir veturinn…
…ég er alltaf svo skotin í öllum viðarílátum. Þessi eru plastfóðruð að innan, þannig að auðvelt er að bera fram í þeim, án þess að það komi blettir…
Asena-viðarskál – smella hér…
…það hefur víst ekki farið fram hjá neinum, en ég elska svona glerkassa og kúpla – SÖRPRÆS 🙂
Þessi er æðislegur, með gylltum kanti og trébotni, mjög töff…
…hér stakk ég t.d. bara tveimur bollum, líka frá Rúmfó, ofan í minn kassa!
Ture bollar – smella hér!
Classic glerbox – smella hér!
…þessir vasar eru æðislegir! Svo skemmtilegir til þess að raða blómunum í.
Jannik vasi – smella hér!
…bóhemstíllinn er alltaf fallegur, og sérstaklega á sumrin. Þessi púði er fullkomin í þeim stíl.
Pil púði – smella hér!
…ég skellti honum á bekkinn á ganginum ásamt nýrri geggjaðri mottu (sem var því miður of lítil á minn gang). Essenza Bianca motta – smella hér!
…en þar sem mín gamla var orðin þreytt, þá var ég líka súper kát að sjá þessa hérna með stjörnunum…
…og hún smellpassaði – betri myndir koma síðar!
Natura Blinx – smella hér!
…og mjög mikið af fallegum mottum að koma inn – smella…
Fenix Regel – smella hér!
…draumaveiðarar komnir í hvítu og svörtu.
Smella hér!
…ég elska glerkrukkur. Er með ansi margar í eldhúsinu, eins og þið vitið flest og ég féll fyrir þessari…
Mally glerkrukka – smella hér
…og þessa hérna…
Bessy krukka – smella hér!
…ég fékk mér þessa hærri og mér finnst hún æði…
…smá epli og krúttlegheit – og allt er pörfekt!
…smellpassar inn með hinum vinum sínum…
…rak líka augun í Vintage-gólfmottuna – smella hér!
…en hún er einmitt mjög lík mottunni sem ég er með í stofunni…
…einn uppáhaldspúðinn minn: Kalktelg – smella hér!
…en ég er einmitt með svona í öllum sófum í stofunni, og finnst þeir alveg geggjaðir…
…gervigærurnar í nokkrum litum eru snilld: Taks skinn – smella!
…td. á bekkinn í eldhúsinu, þar sem er snilld að henda þeim bara í vélina…
…Aksfyrtle-mottan, alltaf æðisleg: smella hér!
…fullt af flottum púðum…
…Virum hliðarborðið er æðislegt – sjá hér…
…skammel eru snilld, hægt að skella á þau bakka og nota sem borð – eða bara sem aukasæti. Vadsted-skammel smella hér!
…hér er okkar t.d. alltaf…
…þessi er nýr og ansi töff, ekki fyrirferðamikill – sem er snilld!
Vejby ruggustóll – smella hér!
…svo töff teppi, fallegir mildir tónar sem passa við flest.
Strandbede – smella hér!
…hér er ég með mitt á rúminu okkar…
…mér fannst þessar snyrtitöskur mjög flottar, svona rustic…
…og kona sem er að fara að breyta í svefnherbergi, er í speglaleit…
…finna þann eina rétta…
…það er svo mikið af flottum vegghillum til núna.
Mark hilla – smella hér!
Fridolin skálar – smella hér!
…fallegu Tern bollarnir, skálarnar og diskar.
Tern smella hér!
…Erlis sprittkertastjakarnir – snilld sem kosta næstum ekki neitt..
Erlis kertastjakar – smella hér!
…svo er komið svo mikið úrval af allskonar ljósum, sem ég er að fíla í botn…
…ég er ferlega skotin í Carlos-i, er að spá í því í hjónaherbergið.
Carlos – smella hér!
Nordic loftljós – smella hér!
…Patrik skrifstofulampinn – smella hér!
…við erum einmitt með hann í herbergi litla mannsins…
…Frejlev hillan – smella hér! Ég held að hún yrði geggjuð t.d. í eldhúsi, með kryddjurtum og trébrettum og matreiðslubókum og…
…við erum með hana líka í strákaherberginu, og korktaflan er einmitt bara þessi týbíska sem við máluðum svarta…
Mark skrautborð – smella hér!
…þessi vírgrind á vegg er ææææææði! Mark veggrekki – smella!
…og haldið ekki bara að Gard vegghillurnar séu enn til – smella hér!
…súper sæt kertahús – smella hér…
…og ferlega flottur blómastandur – smella hér!
…gerviblómin eru svo falleg – uppáhalds eru fínlegu Eucalytpusgreinarnar og bleik/grænu knúbbana – smella hér!
Eins finnst mér gylltu stjakarnir alltaf svo fallegir – smella hér!
Endalaust mikið til af fallegu, svo er komin verslunarmannahelgi og ég vona bara að þið njótið þess að vera með þeim sem ykkur þykir vænt um og skemmtið ykkur sem allra best – knúsar ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥
Æði, takk fyrir að sýna “sveita konu” allar dásemdirnar í Rúmfó ❤️
frábært, takk – alltaf jafn gaman að kíkja hérna inn 🙂
Snillingur 🤩