Innlit í Portið…

…en Portið er staðsett á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í bakporti rétt hjá Zo-On og Bónus.  Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage og antíkblanda. Opið er á fimmtudögum og laugardögum…
Þetta er svona allt það sem þú vissir bara alls ekki að þig bráðvantar 😉
…eins og td kunnuglega platta (smella)
…og talandi um eitthvað töff á veggi þá koma þessi sterk inn…
…hvítt og blátt er alltaf fallegt og klassík…
…og meira af klassík…
…awwww…
…fallegir klukkustrengir…
…verandi kona sem elskar hvítar könnur, þá var þetta smá erfitt…
…svo gordjöss…
…fyrir alla bollasafnarana…
…alveg dásamlegir…
…það þarf náttúrulega að sanka að sér fyrir brúðkaupið – svo hægt sé að hafa teboð…
…meira á veggina…
…þessar gömlu myndir eru æðislegar…
…þessi er nú svoldið flottur…
…myndirnar af börnunum finnst mér líka æðislegar…
…gullt og glaðlegt…
…allt sem þarf til þess að búa til spennandi myndaveggi…
…svo falleg Maríu-stytta…
…ég átti í miklum erfiðleikum að skilja þennan vasa eftir, og svo fannst mér mörgæsirnar æææææði…
…gull og gersemar…
…þessi björn sko ♥
…glerbox…
…snjóboltarnir…
…meira frá Björn Wiinblad…
…þetta er staður sem þarf að gefa sér tíma á…
…að skoða og gramsa…
…að fá hugmyndir…
…prentarahillur…
…nostalgía…
…þessir fannst mér æði…
…æji einu sinni voru Kalli og Díana ung og nýgift…
…það er svo ótrúlega skemmtilegt að skoða allt sem til er þarna…
…dásamlegar Maríur…
…dönsku hundarnir…
…luvit!
…ég er að þjást af ísbjarnaveikinni…
…þessir diskar – þeir eru geggjaðir…
…Morsdag…
…pínur og börn…
…kökudiskar á fæti…
…marmara alls konar…
…þvílík blúndukanna…
…jeminn…
…svo flottar styttur…
…kanna og staup…
…ferlega flottir staflanlegir stjakar…
…geggjaðar skeiðar í glerkrúsir…
…nú ástæðan fyrir að ég ákvað að fá að mynda þarna í gær, var sú að það er afmælisafsláttur hjá þeim í dag – fimmtudag – og ég vildi bara endilega að þið fenguð tækifæri til þess að nýta ykkur það…
…ef þið viljið fylgja Portinu á Facebook – smella hér
…opnunartíminn er frá 14-18 og ég segi bara góða skemmtun!
Eigið yndislegan dag ♥ ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

2 comments for “Innlit í Portið…

  1. Anna Sigga
    18.05.2018 at 21:55

    Gjegguð búð!!! fullt af flottum hlutum sem ég gæti hugsað mer að eignast…gott fyrir veskið að búðin er ekki nálægt mér 😄😄

  2. Berglind Kristjánsdóttir
    10.12.2018 at 00:05

    Sæl.
    Þessar mariustyttur..eru þær enn til sölu og hvað kosta þær?
    Kv berglind

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *