Jólainnlit í Panduro Smáralind…

…því að hvað er skemmtilegra en að gefa sér smá gæðastundir með krökkunum í föndri rétt fyrir aðventuna, nú eða bara gæðastund með sjálfum sér.  Þess vegna er innlitið í dag í Panduro í Smáralindinni..…það eru svo skemmtilegar fígúrur og tré til, sem eru ekta til þess að búa til lítil jólaævintýri…
…ísbirnir, hreindýr og snjórkarlar…
…dásamlegt til þess að útbúa svona litla ævintýraheima…
…sjáið bara þessi litlu krútt…
….hurðin er yndisleg…
…svo finnst mér þessi ótrúlega skemmtilegur…
…sem og jólatréshillan…
…uppáhaldsminijólatrén mín…
…og mismunandi svona væri æðisleg röðuð í gluggakistuna… …fyrir þá sem ætla að gera aðventudagatal.  Svo má líka notar bara 1, 2, 3 og 4 á kertin…
…meira fyrir aðventu…
…þetta finnst mér eitt fallegasta jóladagatal sem ég hef séð – myndi bara bæta smá glimmer á húsþökin… …24 kassar fyrir þá sem vilja gera sjálfir…
…enn ein týpan…
…yndislegur gjafapappír…
…glimmerpappírinn sko…
…sjáið þið húsapappírinn?
…þessi hérna eru alltaf svo retró og falleg…
img_0226
…hvítt glimmer – staðalbúnaður á jólum…
…láttu ímyndunaraflið ráða…
…fallegar stjörnur sem auðvelt er að breyta og skreyta…
16-www-skreytumhus-is-015
…fallegir kransar…
…held að það væri æði að setja litlu hurðina innan í svona krans 🙂
…nokkrar hugmyndir…
…glimmer fínn…
…en samt uppáhalds ♥
…geggjuð…
…virkilega smart hugmynd…
…mæli í það minnsta með að kíkja þarna við…
…ótrúlega mikið af spennandi föndri…
…og bara allskonar spennandi fyrir jólin. Ekta svona skemmtilegt fyrir helgina.
Góða helgi ♥
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *