…sem stendur alltaf fyrir sínu……það er alltaf jafn gaman að kíkja við… …því þarna er jólin allt um kring – svo mikið er víst…
…ævintýralegt að ganga niður á neðri hæðina…
…og fá bara jólin beint í æð…
…dásamleg húsin…
…jólakúlu-hnetubrjótur……jólaóskin í ár…
…úúúú fallegt…
…þessi fannst mér töff…
…annar bjössi…
…þessi er greinilega nammigrís…
…julenissarnir alltaf sætir…
…og sytturnar æðislegar – minna mig aðeins á Grinch, veit ekki af hverju…
…ok, þessir eru bara svoldið mikið svona dúlló (má ekki ennþá segja svoleiðis annars?)…
…og kökuformsjólakúlurnar eru sérlega kjút…
…öll þessi dásemdar jólatré, í alls konar litum…
…þetta er bara yndislegt sko…
…kíkja við í Gryluhellinum, en ég varð sérlega skotin í þessum hvítu stjörnulengjum…
…meira segja svona Exit-skilti fyrir þá sem vilja hlaupa út og flýja jólin 😉
…þetta skilti fannst mér frekar fönnís…
…þarna má líka finna gömlu íslensku sveinana…
…og alls konar skemmtilegt föndur og skraut…
…og eins og alltaf, þá notar hann Trölli minn tækifærið til þess að stela fresta jólunum eins og hægt er – en engar áhyggjur, við löguðum þetta strax aftur 🙂
…mæli alltaf hiklaust með að koma við í Jólahúsinu, það er bara svo, svo, svo – hvað er orðið – já, jóló ♥
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥
Alltaf gott að koma í jólahúsið 🙂 fer oftast í eplakofan með strákinn minn það hefur líklega verið lokað þegar þið mættuð :/ vöffluhundarnir eru gjeggaðir !! 😀 Svo fer ég í skoðunarferð í jólahúsið og bakgarðinn (svartahúsið)… yndislegt að fara þegar maður er smá stressaður fer léttari í lund út/þaðan 😀
Ójá….Jólahúsið er bara dásemd, og Bakgarðurinn líka 🙂 Skyldustopp þarna þegar maður er á Akureyrinni 🙂
Yndislegt innlit ❤️