…eins og svo oft áður, þegar maður veit af því að maður er að fara til H&M Home-lands (misskiljist að vild) þá kíkir maður rétt aaaaaaaðeins á síðuna þeirra. Hér eru nokkrir hlutir sem voru að heilla mig að þessu sinni…
…hvítur diskur á fæti, með smá mynstri – þarf ég að segja eitthvað meira? 🙂
…einfaldlega gordjöss…
…og glös í stíl…
…ég er alltaf hrifin af við og hér, á þessari mynd, er reyndar kannski fullmikið af við…
…en skálarnar eru geggjaðar…
…meira af fallegu í eldhúsið…
…svo segja menn að maður geti alltaf á sig púðaverum bætt, ekki satt?
…og könnuástin lifir…
…þessar eru svartar…
…stílhreinar og geggjaðar…
…awwwww sjá zezza lillu…
…ferlega flottar krukkur…
…skemmtilega sveitó stemming…
…flottar skálar…
…og þessi hérna – á eftir að gera vera geggjuð t.d. um jólin…
…og þetta rúmteppi er æææææði ♥
Hvað er þitt uppáhalds?
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥
Dúkurinn á 4. neðstu myndinni er eitthvað sem ég verð eiginlega að eignast…
Viðarskálarnar, diskarnir og bolarnir 🙂
Úff….veit ekki….púðaverin fannst mér ansi hreint fín 🙂
HM home og Zara home eru möst í útlöndum 😉
Mig langar í allt á efstu myndinni!
ALLT ! 😀😀 Könnurnar samt síst….