…haldið þið ekki bara að það sé komið 1 ár síðan Rúmfó á Grandanum opnaði og þar sem ég átti erindi, þá ákvað ég að smella af nokkrum myndum í búðinni…
…nýju uppáhalds blómapottarnir mínir…
…og glösin með rörunum, sjást líka á myndinni hér að ofan…
…þessar hérna eru luktir, en eru í uppáhaldi hjá mér sem blómavasar 🙂
…eiginmaðurinn hefur lengi ætlað að smíða svona – hér er hægt að redda skemmtilegri gjöf…
…ljósaskiltin eru alltaf vinsæl – snilld í herbergin, í veisluna eða afmælið…
…þessar eru hrikalega krúttaðar á pallinn, eða í barnaherbergið…
…komnir aftur 🙂
…og hér er síðan stærri týpa…
…krúttaðir hurðastopparar…
…mig langar í þessar á borðið úti á palli…
…ok, ég er greinilega í endalausum pallapælingum og þessar væru æðislegar…
…alltaf gordjöss…
…aftur – úti eða í barnaherbergið, æðislegt t.d. fyrir smá bangsa…
…húskertastjakar…
…ferlega flottir bakkar…
…og þessir eru svooooo ég-legir…
…falleg tréhúsakertastjakar…
…og fallega bláa stellið…
…kúluseríur í tveimur stærðum og í dásamlegum litum…
…geggjaðir bollar og könnur og meððí…
…fullt af fallegum púðum…
…í alls konar litum og efnum…
…þessir sléttflauelispúðar eru í uppáhaldi hjá mér…
…þunnu “sumarrúmteppin” – æðisleg á rúm og frábær á pallinn…
…mjúka og kózýdeildin…
…geggjuð teppi…
…fullt af litlum hliðarborðum…
…bambuskollar – ég er með þessa á pallinum…
…og kleinur í afmælisveislunni…
…geymslukollar…
…og skipulagsperrar sameinist í gleði…
..speglar…
…og við vitum hvernig er hægt að fegra með svoleiðis…
…hvetjandi veggskraut…
…geggjað t.d. í krakkaherbergin…
…sem sé fullt til, og alls konar tilboð skilst mér í gangi útaf afmælinu.
Svo fást auðvitað sömu vörur í öllum verslunum Rúmfatalagersins!
Bon weekend elskurnar ♥
Úff…sé svooo margt!!!!