…enda alltaf eitthvað nýtt gamalt. Þetta er snilldar endurvinnsla að kíkja þarna við, og við ættum sem flest að vera meðvituð um að reyna að nýta/breyta, gera og græja sitthvað úr hinu gamla sem til er, hvort sem það er í Góða eða í geymslunni,
Ferlega flottur kollur! Smá svona ást og umhyggja, þyrfti ekki annað en gæru yfir og þú ert komin með snilldarsæti við snyrtiborðið…
…ferlega flottir stólar…
…gamla klassíkin – gaman væri að prufa að mála áklæðið…
…þarna eru alveg tekkskrifborðið í röðum…
…dásamleg þessi – passlega þreytt og þarf smá hressingu…
…fallegt snyrtiborð…
…þessi hérna er líka rosalega fallegur…
…ég var líka mjög hrifin af bakinu á þessum hérna…
…glerdiskar á fæti…
…alltaf svo hrifin af svona svarthvítum myndum í gömlu svörtu römmunum…
…átti erfitt með að skilja þessar gömlu gersemar eftir…
…mér finnst eins og hillurnar séu óvenjufullar þessa dagana…
…uglukrútt…
…ljónaskálarnar alltaf í uppáhaldi…
…og hvíta kannan ferlega flott…
…annað uglukrútt…
…trébakkar og skálar – ójá…
…eru ekki alltaf einhverjir sem safna þessum?
…sést ekki nógu vel á myndinni en það var æðislegt mynstur á þessum…
…passlega klikkaður þessi 😉
…styttur í löngum bunum…
…ferlega töff geymslukassar…
…þessi var svona lítill mini, svo flott fyrir skartið…
…já ok, vantar nokkuð postulínsdúkkur?
…þessi er gordjöss, á svona sjálf…
…og nóg af silfri…
…gamlir, þungir og svo flottir…
…og ást mín á gömlum silfurkönnum helst óbreytt!
Sástu eitthvað sem þér leist á?
…og svo má geta þess, að stundum þegar ég fer með dót í Sorpu – þá kemur eitthvað með heim 🙂
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát. Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!
Góði stendur alltaf fyrir sínu😉
Já nú er bæði gott og vont að eiga heima fjarri ….Hinum góða hirði…..er smekk um að ýmislegt hefði ratað heim til mín ef ég hefði verið með þér í þessari ferð…….mun ekki hugsa um og dreyma annað Snyrtiborðið ómótstæðilega næstu vikurnar…….takk fyrir að bjóða mér í …þann góða….alltaf gaman að sjá….eigðu góða helgi….
elsketta allt segi eins og Birgitta gott að eiga heima fjarri góðu gamni 😀
eigðu góðan uppstigningardag 😉
Margt þarna sem hefði verið gaman að koma höndum yfir….spurning með geymslukassana hvort þeir hefðu ekki hentað í herbergi drengjanna undir hitt og þetta smálegt, og svo er ég alltaf veik fyrir kertastjökum 😉