…ef þið viljið skreppa til “útlanda” – þá mæli ég með að fara í heimsókn úr á Granda. Kíkja í 17 Sortir og fá ykkur köku, svo í Valdísi og fá ís, fara á Hvalasafnið og Sjóminjasafnið, og auðvitað – kíkja í Boho. Þessi búð er hreint undur ♥
…þetta innlit birtist fyrst á Snapchattinu hjá mér (soffiadoggg) en mér fannst bara um að gera að deila þessu líka hingað inn þar sem þetta er gordjözz!
…þetta er eins og áður sagði, eins og að koma í annað land…
…ofsalega mikið af fallegum hlutum…
…og manni finnst hver og einn vera svo spes og einstakur…
…töff veggdiskar…
…og allt þetta leirtau…
…fullt í hinu landsþekkta pólska stelli…
…blár og hvítur í stellum er bara fallegur…
…ofur heillandi…
…hellú purties…
…þessir speglar eru æði!
…og ég get ekki hætt að falla fyrir svona rustic trébrettum og skálum…
…ótrúlega mikið af spes hlutum þarna inni…
…og allt verður unique undir glerkúpli…
…þetta töskubox er undur…
…ég væri eiginlega til í að fá þessa hurð með mér heim…
…geggjuð kerti…
…bara töff…
…og ljósin eru sérlega heillandi…
…fallegur þessi glerkassi…
…og smá marmaralína hefur aldrei skaðað neinn…
…væri til í brettin og í diskinn á fætinum…
…þessi vegghilla er æðisleg…
…og ég á nú þegar tvær svona vintage flöskur og átti í mestum erfiðleikum að fara án þess að kaupa 1 stk af þessum glæru…
…annars er þetta svona sjón er sögu ríkari búð, þú þarft að mæta á svæðið og skoða og spá…
…og bara að njóta þess að vera með allt þetta fínerí í kringum sig…
…töff púðar…
…hvað er annars þitt uppáhalds?
…kannski bara kaffibollar?
…skálar?
…eða dásamlegar könnur?
…mæli algjörlega með að kíkja á staðinn og skoða þessar dásemdir!
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥
Greinilega frábær búð! Þarf að kíkja þangað við tækifæri 😊