Hundalífið…

…það er svolítið þannig að mér líður eins og ég sé í fæðingarorlofi.
Við erum með nýjan fjölskyldumeðlim, sem þarf að fara með út mjög reglulega og jafn reglulega þarf að þrífa upp slysin sem verða innandyra.

…hann hefur fundið sér fyndna nýja svefnstaði, eins og undir baðinnréttingunni…

…gamall temur…

…ungur nemur…

…og almennur skilningur og vinátta er farin að myndast…

  Svo sefur hann líka mikið, og sofnar í fangi, og oftar en ekki sofnar maður með honum 🙂

Hvað er það nú?

 Hann er pirraður í hvolpatönnunum og nagar allt – og alla!

…en er bara svo skrambe sætur að allt er fyrirgefið um leið…

…ég held líka að snappið sé almennt að fyllast af hundasnöppum….

…en svona í alvöru, þá er hann næstum ólöglega sætur! 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Hundalífið…

  1. Anonymous
    15.02.2017 at 14:55

    AAAAWWWWWWW <3

    • Anonymous
      15.02.2017 at 14:56

      æi þarna átti að koma hjarta á eftir aw 😀 😉

  2. Sigríður Þórhallsdóttir
    15.02.2017 at 15:11

    Æðislega sætir saman <3

  3. Þórunn
    15.02.2017 at 17:31

    Þetta er dásamlegt.

  4. Lilja
    13.03.2017 at 14:57

    Hvernig gengur með Molann? Er hann orðinn húshreinn? Hvernig gekk það fyrir sig hjá ykkur?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *