…er mætt á svæðið!
Við eyddum gamlárskveldi í faðmi fjölskyldunnar heima hjá systur minni eins og undanfarin ár.
…ég skellti nokkrum myndum inn á snappið (soffiadoggg) og set þær hérna líka fyrir ykkur sem eruð snapplausar…
…serían á trénu hjá systur minni er af jólatré foreldra okkar, þannig að hún er í það minnsta 40 ára gömul – ágætis ending á henni…
…við mættum með gestgjafagjöf, og enn og aftur var mandarínukassi nýttur…
…ásamt geggjuðu trébretti sem ég fann í Rúmfó, því það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem ekki er etið 🙂
…sest að snæðingi…
…flotta nýja ljósið hennar systur minnar…
…börn í stuði…
…og jú, það kom fjöldi fyrirspurna (á gamlárs!!!) um hvaðan ljósið væri og það er úr Byko…
…systkinin kát og spennt…
…og svo var farið að sprengja…
…káta famelían…
…reyndar allir spenntir bara…
…frænkur…
…og lillan með foreldrunum, sem áttu 54 ára brúðkaupsafmæli á gamlárs…
…enn ein systir…
…og svo fallegar frænkur sem ég á…
…ein uppáhaldsmynd kvöldsins, tekin af okkur mæðgum en svo mikil ást á þessari mynd sér í lagi þegar horft er á feðginin í baksýn – fallegasta fótóbomba sem ég hef séð…
…og svo kom nýtt ár!
…ég gerði heiðarlega tilraun til að vera stjarna kvöldsins…
…aðrir urðu frekar lúnir…
…og sumir skína alltaf skært…
…og þá er komið nýtt ár – 2017!
Gleðilegt nýtt ár til ykkar allra og enn og aftur, hjartans þakkir fyrir samfylgdina á liðnum árum ♥
Gleðilegt ár og takk fyrir öll liðnu árin! Hlakka til að fylgjast áfram með á bloggi og snappi á nýja árinu 😀
Fallegar myndir af fallegu fólki 🙂 Gleðilegt nýtt ár !
Hlakka til að fylgjast áfram með blogginu 🙂
Gleðilegt ár Soffía
megi 2017 vera þér og þínum gott ár
kveðja
Kristín S