…er í kvöld – og ég skaust upp eftir í gær til þess að mynda eitt og annað, svona til þess að þið getið sett ykkur í gírinn og réttu stellingarnar.
Fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 17:00-21:00 er jólakvöld hjá í BAUHAUS!
20% afsláttur af öllum jólavörum og jólaljósum – nú er rétti tíminn til að koma og gera góð kaup.
Ég verð á staðnum á milli kl 19:00-21:00 og veiti ráðgjöf og aðstoða viðskiptavini við val á vörum.
Léttar veitingar verða í boði.
…það sem ég er auðvitað fíla í ræmur eru allir náttúrutónarnir sem eru í mikið af skrautinu…
…mikið af brúnu, gráu og svona mosagrænu – sem mér finnst svo fallegt…
…sérstaklega þegar við blöndum hvíta litinum með…
…þessi hérna finnst mér alveg æðislegt…
…og þessi – dagatalakerti og tölurnar eru inni í stjörnunum…
…awwwww krúttin, þessir væru nú sætir sitjandi á bekk fyrir utan hús í snjónum…
…og þetta er víst aðal hittarinn í ár, ljósasjóv sem þú varpar beint á húsið…
…awwwww – uglukrútt…
…og þið vitið að ég hef sérstakt dálæti á svona loðnum, litlum bambakrúttum…
….þið sjáið bara hvað þetta er lítið krútt…
…stjörnu stjörnur…
…sjáið þið bara snjóboltana…
…þessi tré eru líka ansi hreint skemmtileg – minna á rekavið…
…lítil jólatré…
…loðin jólatré…
…mér finnst þessi stjörnustjakar alveg æðislegir…
…þessir eru svo fallegir…
…elska kransa – þeir eru bara æði…
…svo er náttúrulega rautt líka fyrir þá sem það vilja…
…og grænt sko…
…falleg postulínstré – ég er öll í trjánum greinilega…
…awwwww…
…þessir eru æðislegir…
…og klassísku kassarnir komnir í kopar, og í það minnsta tveimur mismunandi stærðum…
…geggjað flott – og aftur – ekki bara jóla…
…blúndustjarna – ég er kát með það…
…yndislegur ljósakrans…
…og demantastjarna…
…krúttleg lítil jólaþorp…
…og uppáhalds trén til þess að nota í alls konar skreytingar…
…og litlir ljósastaurar…
…sjá þetta krútt…
…þessi barkartré þarna á bakvið finnst mér alveg ótrúlega flott…
…er ansi hreint skotin í þessum húsum…
…æææææji, sjáið bara hvernig þeir horfa á mig – vildu allir koma með heim…
…þessar eru ótrúlega fallegar…
…svona kerti eru uppáhalds – svo flott…
…æji þessi er eitthvað lúinn, krúttið á honum…
…vinur hans var öllu hressari…
…svo er líka heill hellingur af eldra jóladóti sem búið er að stilla upp – og það verður sko allt saman á 50% afslætti…
…svo er náttúrulega 20% afsláttur af jólaljósunum og þessi hérna eru nú ekki bara jóló…
…ferlega flottar seríur…
…ekta til þess að lýsa upp í skammdeginu…
…og kertaseríur, uppáhaldið mitt á jólatrén…
Hlakka til að sjá ykkur í kvöld – jóló smóló sko ♥
Getið smellt hér – til þess að skrá ykkur á viðburðinn!
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!
Úff….voðalega er margt fallegt til í þessum heimi!! 🙂 Þarf aðeins að athuga hvernig veðrið hagar sér upp á hvort ég komist eða ekki :/ Er eiginlega pínu efins eins og staðan er núna (og miðað við veðurspá í gærkvöldi)….en góða skemmtun ef ég kemst ekki 😀
Vá hvað allt er fallegt 😊gott fyrir veskið mitt að ég kom ekki….eða komst ekki. Hefði nú samt ekki hikað við að heilsa upp á þig svona ef maður hefði verið á ferðinni. Vonandi var gaman 😊😊