…því að það finnst öllum gaman 🙂 Svona að guða á gluggana…
…og svona fyrir þá sem átta sig ekki á hvar þetta er – þá er bara að taka leið 28 😉
…mér finnst þessir ferlega fallegir – svona nett vintage danskur fílingur alltaf í hvítu og bláu…
…ekki satt?
…eins þessi hérna – ef hann fengi t.d. smá meikóver þá væri hann alveg ómótstæðilegur – jafnvel bara spreyjaður hvítur glans…
…og jafnvel enn sætari með þessu hvíta með…
…alltaf svo gaman að grúbba svona saman, og svo sjáið þið kertastjakann, en hann er með svona blárri rönd. Flottur með diskunum og tveir til…
…tunna!
…fallegur skenkur og speglarnir – töff að setja saman svona nokkra í mismunandi lögun…
..svo er það alltaf í svona nytjamörkuðum, að það snýst allt um gramsið og fjársjóðsleitina…
…og stundum að líta upp fyrir sig…
…þessi fannst mér ótrúlega sæt – ef ekki í eldhúsið þá bara fyrir skartið…
…awwww – mér finnst þessar æði…
…nokkrar töff sem væri hægt að leika sér með…
…retró…
…ferlega krúttaðar krukkur…
…expresso einhver?
…og svo auðvitað jólin…
…ég get alveg sagt ykkur að ég sé smá eftir að skilja þessar hérna eftir – dæææs…
…og þessir einföldu hvítu stjörnutoppar…
…og alls konar jólakúlur – sem ég held að hafi kostað 10 kr stk 🙂
…þetta er nú fallegt…
…awwwwww gamall sveinn með útstæð augu…
…datt í hug að þetta væri nú fullkomin gjöf fyrir þessa sem voru að kveikja í Ikea-geitinni hérna um árið…
…tinskilti með loftbelg – geggjað í barnaherbergið…
…haha – þessir voru eitthvað svo langir, og hissa og sætir…
…awwwww baksturinn frá 1981…
…þessi hérna finnst mér geggjaður í barnaherbergið líka…
…og hér eru tveir lampar, eins og ég deildi inn á hópinn um daginn (sjá hér)…
…þessi hérna fannst mér frekar töff – held að þetta sé tau, þannig að þetta gæti líka verið geggjað til þess að búta niður í púða…
…þessi var smá brotin, en það væri hægt að laga það með málningu – eða hreinlega heilspreyja hann…
…þessi hérna – ég veit ekki alveg hvað mér fannst um hann, en ég hló 🙂
…2-3ja hæða diskar – ok by me sko…
…ég var reyndar ekki alveg viss um þessa sko…
…en þetta sett er dulítið gordjöss, og í réttu umhverfi bara geggjað…
…nei sko – fílar fyrir þá sem fíla þá…
…karöflur – líka fallegar sem einna rósa vasar!
Þessar myndir birtust í gær á Snapchati SkreytumHus.is –
notendanafn: soffiadoggg
…það má alltaf finna eitthvað fínt – ekki satt?
Hvað var í uppáhaldi hjá þér? Ég er enn að spá í stjörnurnar sko ♡
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og svo má auðvitað deila honum ef þið hafið hug á!
Uppáhaldið hjá mér voru hvítu skálarnar með bláu röndinni og blóminu í botninum…og hvíta skálin með götunum á, þessi sem þú stakkst upp á að spreyja háglans eða DIY-a einhvern veginn…og vasinn í stíl…þarf að skoða betur jóladótið til að meta hvað væri uppáhalds af því 🙂
Takk fyrir skemmtilegt nytjamarkaðsinnlit 🙂